Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 21

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 21
21 Víðljóst er haustdags lieiði, Hóp fjalla lít jeg snjallan, Helrfu með háum jöklum Himingnæfum und snævi. Blasa við brattir ásar, Björt djúp, hvassir gnúpar, Heiðavötn og hæðir, Hatið gulli stafað; Eyjar íturháar, Árdrög sólu gáruð, Eldhraun, óbygð kalda Ysl í bláu mistri. Ljósar yíir Iandið ísa, Líður svalur og þj'ður Hausthlær mjer um lilýra, Hvað finn jeg lofts í baði? Mig á fjalltind fögrum Faðmar úr himinbaðmi Fannskær, frelsi borinn, Föðurland, þinn andi. Haustkvöld. Vor er inndælt, jeg það veit, Þá ástar kveður raustin,

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.