Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 22

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 22
22 En ekkert fegra’ á fold jeg leit En fagurt kvöld á haustin. Aftansunna þegar þýð Um þúsundlitan skóginn Geislum slær og blikar blíð Bæði um land og sjóinn. Svo í kvöld við sævar brún Sólu lil jeg renna; Vestan geislum varpar hún, Sem verma, en eigi brenna. Setjumst undir vænan við, Von skal hugann gleðja, Heyrum sætan svana klið. Sumarið er að kveðja. Tölum við um trygð og ást, Tíma löngu farna, Unun sanna, er aldrei brást, Eilífa von guðs barna. Endaslept er ekkert hjer, Alvalds rekjum sporið; Morgun ei af aftni ber Og ei af hausti vorið. Oflof valið æsku þrátl Elli sæmd ei skerði;

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.