Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 28

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 28
28 Látum spretta Spori ljetta, Spræka fáka nú; Eftir sitji engi, Örvar víf og drengi Sumarskemtun sú. Sveinar prúðir, Sætar brúðir, Saman undir hlíð, Hýrt með glösurn hringja, Hlæja, dansa, syngja, Signa sumartíð. Fjalls und fæti Sumarsæti Sveipar blómgun hrein, Vænst er birki’ og víðir, Vel er þeim, sem prýðir Hall sinn grænni grein. Tíminn líður, Timinn býður Sælan sólskins dag, Yndi’ er úti’ á grundum, Yndi heim þá skundum Seint um sólarlag.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.