Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 30

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 30
Jeg sje þig, fuglinn lleygi! Við ilughátt ský þig ber, Og senn jeg sje þig eigi, lin sál mín fylgir þjer. C), ijarlægð fagra og víða, Nú fyrsl jeg órór verð, Hvi skal jeg búinn bíða? Senn byrja’ eg mína ferð. Frjálst er i fjallasal. Frjálst er í fjallasal, Fagurt í skógardal, Heilnæmt er heiðloftið tæra; Hátl yíir bamra kór Himininn blár og stór Lyftist með ljóshvolfið skæra. Hjer upp í hamraþröng Hefjum vjer morgunsöng Glatt fyrir góðvætla börgum: Viður vor vökuljóð Vakna þú, soíin þjóð! iíjört Ijómar sól yfir björgum. Er sem oss ómi mót íslands frá bjartarót

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.