Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 30

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 30
Jeg sje þig, fuglinn lleygi! Við ilughátt ský þig ber, Og senn jeg sje þig eigi, lin sál mín fylgir þjer. C), ijarlægð fagra og víða, Nú fyrsl jeg órór verð, Hvi skal jeg búinn bíða? Senn byrja’ eg mína ferð. Frjálst er i fjallasal. Frjálst er í fjallasal, Fagurt í skógardal, Heilnæmt er heiðloftið tæra; Hátl yíir bamra kór Himininn blár og stór Lyftist með ljóshvolfið skæra. Hjer upp í hamraþröng Hefjum vjer morgunsöng Glatt fyrir góðvætla börgum: Viður vor vökuljóð Vakna þú, soíin þjóð! iíjört Ijómar sól yfir björgum. Er sem oss ómi mót íslands frá bjartarót

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.