Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 24

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 24
24 Smaladrengurinn. Út um græna grundu Gaktu, hjöðin mín: Yndi vorsins undu, Jeg skal gæla þín. Sól og vor jeg syng um, Snerti gleðistreng; Leikið, lömb, í kringum Lítinn smaladreng. Systkinin á berjamó. Sitjum íjalls á breiðri brún, Báðum okkur skemti lengi Yflr velli, vötn og engi Horfa á slegin heimatún. Við oss fögur bygðaból Blasa hýrt á kyrru fróni, Fram er svifin nú að nóni Hvíldardagsins heiða sól. Skýin verjast gleðigrát, Geyr í hrauni lævís tóa, Syngur hátt í lofti lóa, Leika’ um teiginn tryppi kát;

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.