Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 13

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 13
13 Vort fornaklar, nútíðar, framtíðar láð, Þú farsælt þá verður í lengd og bráð. Sveitasæla. Man eg grænar grundir, Glitrar silungs á, Blómabökkum undir Brunar frarn að sjá. Bændabýlin þekku Bjóða vina til. Hátt und blíðarbrekku, Hvít með stofu þil. Fossar falla í giljum, Freyðir kolblá rösl, Laxar leika’ í hyljum Ljett með sporða köst. Silfurgliti sauma Smaragðlita blíð Kaldra kristals-strauma Ivvíslir vors á tíð. Bláleit fannafjöllin Fela’ í skýjum lind; Ei þver alda-mjöllin Efst i biminlind; Vötnin kyi’ með kvaki Kætir svana fjöld;

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.