Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 13

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 13
13 Vort fornaklar, nútíðar, framtíðar láð, Þú farsælt þá verður í lengd og bráð. Sveitasæla. Man eg grænar grundir, Glitrar silungs á, Blómabökkum undir Brunar frarn að sjá. Bændabýlin þekku Bjóða vina til. Hátt und blíðarbrekku, Hvít með stofu þil. Fossar falla í giljum, Freyðir kolblá rösl, Laxar leika’ í hyljum Ljett með sporða köst. Silfurgliti sauma Smaragðlita blíð Kaldra kristals-strauma Ivvíslir vors á tíð. Bláleit fannafjöllin Fela’ í skýjum lind; Ei þver alda-mjöllin Efst i biminlind; Vötnin kyi’ með kvaki Kætir svana fjöld;

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.