Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 23

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 23
23 Andinn getur hafist hátt, Þó höfuð lotið verði. Æska, jeg hef ást á þjer, Fyr elli knje skal beygja; Fegurð lífs þó miklist mjer, Meira er hitt: að deyja. Elli, þú erl ekki þung Anda guði kærum: Fögur sál er ávalt ung Undir silfurhærum. Spegilfagurt hneigð við haf Haustkvölds sólin rauða Bólstri ránar bláum af Brosir nú við dauða. Svo hefur mína sálu kætt Sumarröðull engi, Er sem heyri’ eg óma sætt Engilliörpu slrcngi. Fagra haust, þá fold jeg kveð, Faðmi vef mig þínum, Bleikra laufa láttu heð Að legstað verða mínum.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.