Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Side 23

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Side 23
23 Andinn getur hafist hátt, Þó höfuð lotið verði. Æska, jeg hef ást á þjer, Fyr elli knje skal beygja; Fegurð lífs þó miklist mjer, Meira er hitt: að deyja. Elli, þú erl ekki þung Anda guði kærum: Fögur sál er ávalt ung Undir silfurhærum. Spegilfagurt hneigð við haf Haustkvölds sólin rauða Bólstri ránar bláum af Brosir nú við dauða. Svo hefur mína sálu kætt Sumarröðull engi, Er sem heyri’ eg óma sætt Engilliörpu slrcngi. Fagra haust, þá fold jeg kveð, Faðmi vef mig þínum, Bleikra laufa láttu heð Að legstað verða mínum.

x

Barnabók Unga Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.