Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 26

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 26
2(5 Hug niinn ber á bárum sínum, Ljúfi, kæri lækurinn. Rennur sól í gliti gulls, Gekk mjer heldur bágt að tína Vart i askinn vil jeg sýna, Hann er milli hálfs og fulls. Pú ert farin fram úr mjer, Fyltir rósavetlingana; Gabba máttu mig að vana, Alt jeg verð að þola þjer. Rökkrið yíir sígur senn, Svarta lengir hlíðar skugga, Sólin heima gyllir glugga, Fagurt er á fjöllum enn, En af glettnum álfasveim Ótti samt mjer stendur nokkur; Veiða kannske vill hann okkur, Því er besl við höldum heim. Svanasöngur á heiði. Jeg reið um sumaraftan einn Á eyðilegri heiði; Þá styttist leiðin löng og ströng, Þvi ljúfan heyrði’ jeg svanasöng. Já, svanasöng á heiði.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.