Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Qupperneq 22

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Qupperneq 22
22 En ekkert fegra’ á fold jeg leit En fagurt kvöld á haustin. Aftansunna þegar þýð Um þúsundlitan skóginn Geislum slær og blikar blíð Bæði um land og sjóinn. Svo í kvöld við sævar brún Sólu lil jeg renna; Vestan geislum varpar hún, Sem verma, en eigi brenna. Setjumst undir vænan við, Von skal hugann gleðja, Heyrum sætan svana klið. Sumarið er að kveðja. Tölum við um trygð og ást, Tíma löngu farna, Unun sanna, er aldrei brást, Eilífa von guðs barna. Endaslept er ekkert hjer, Alvalds rekjum sporið; Morgun ei af aftni ber Og ei af hausti vorið. Oflof valið æsku þrátl Elli sæmd ei skerði;

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.