Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Síða 21

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Síða 21
21 Víðljóst er haustdags lieiði, Hóp fjalla lít jeg snjallan, Helrfu með háum jöklum Himingnæfum und snævi. Blasa við brattir ásar, Björt djúp, hvassir gnúpar, Heiðavötn og hæðir, Hatið gulli stafað; Eyjar íturháar, Árdrög sólu gáruð, Eldhraun, óbygð kalda Ysl í bláu mistri. Ljósar yíir Iandið ísa, Líður svalur og þj'ður Hausthlær mjer um lilýra, Hvað finn jeg lofts í baði? Mig á fjalltind fögrum Faðmar úr himinbaðmi Fannskær, frelsi borinn, Föðurland, þinn andi. Haustkvöld. Vor er inndælt, jeg það veit, Þá ástar kveður raustin,

x

Barnabók Unga Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.