Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Page 11
I. Inngangur.
Aldan, félag skipstjóra og stýrimanna
i Rvik, stofnað 17. fekr. 1893 til «aÖ
lilynna að öllu því, sem til framfara og
eflingar lýtur við fiskiveiðar, og hvei ju
þvi velferðarmíili, sem einkum varðar
þilskipaútgerð hér við land, og enn-
fremur að ella »Styrktarsjóð skipstjóra
og stýrimanna við Paxaflóa®, sainkvœmt
skipulagsskrú sjóðsins*. Félagatal um
80; árstillag 3 kr. Formaður Hannes
Hafiiðason skipstjóri.
AlþingishúsiS, reist 1831, af steini, i
Kirkjustræti (14), tvíloftað, og er lands-
hókasafnið niðri, þingsalir og nefndar-
herbergi m. m. á lægra lofti, en lands-
skjaiatafn á efra. Húsið virt 110,000
kr.
Amtmannsskrifstofa, Ingólfsstræti 9,
nppi, opin kl. 10—2 og 5—7. Amtm.
sunnan og vestan Julius Havsteen, R.
Dm.; skrifarar Franz Siemsen, Þorkell
Þorláksson og Hjálmar Sigurðsson.
Aukaútsvör i Reykjavik, sem jafnað er
niður eftir efnum og ástæðum, nema
þetta ár 37’/u þús kr. Þau voru i fyrra
Sð'/ai og i hitt eð fyrra tæp 31 þús
Banki, sjá Landsbanki.
Barnaskóli, reistur 1878, við Tjörn-
ina austanverða, tviloftað timburhús, og
leikfimishús að auki. Þar eru 12 skóla-
stofur og skólastjórahúsnæði að auki m.
fl. Nemendur um 350, og er skift i 7
ársbekki, með framhaldsbekk, er stofn-
aður var siðasta liaust. Námsgreinar:
kristindómur, lestur, skrift, reikningur,
islenzka, danska, enska, íslandssaga,
mannkynssaga, landafræði, náttúrusaga,
söngfræði, söngur, dráttlist, leikfimi og
handavinna [léreftasaumur og prjón fyr-
ir stúlkur; trésmíði fyrir drengi].
Skólastjóri Morten Hansen, aðstoðar-
kennari Sigurður Jónsson, og timakenn-
arar 23. Skólahúsið virt 61 '/2 þús.
Báran, sjómannafélag, stofnað 14 nóv.
1894, »til að við halda og auka velmeg-
un og framfarir hinnar islenzku sjó-
mannastéttar, efla félagsskap og sam-
heldni meðal sjómanna og leitast við að
varðveita réttindi þeirra; ennfremur að
koma i veg fyrir áfengisnautn«. Fé-
lagatal 150; árstillag 2 kr.; á sér sam-
kunduhús (við Yonarstr.); formaður
Helgi Björnsson stýrimaður.
Biblíufélagið islenzka, stofnað 10. sept.
1816, til »að sjá um, að almenningur
hér á landi eigi kost á að fá jafnan
bækur heil. Ritningar i svo vandaðri
þýðingu og fyrir svo lágt verð, sem
kostur er á« (endurskoðuð lög frá 5.
júli i894). Félagatal 43; árstillag 1 kr.