Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 11

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 11
I. Inngangur. Aldan, félag skipstjóra og stýrimanna i Rvik, stofnað 17. fekr. 1893 til «aÖ lilynna að öllu því, sem til framfara og eflingar lýtur við fiskiveiðar, og hvei ju þvi velferðarmíili, sem einkum varðar þilskipaútgerð hér við land, og enn- fremur að ella »Styrktarsjóð skipstjóra og stýrimanna við Paxaflóa®, sainkvœmt skipulagsskrú sjóðsins*. Félagatal um 80; árstillag 3 kr. Formaður Hannes Hafiiðason skipstjóri. AlþingishúsiS, reist 1831, af steini, i Kirkjustræti (14), tvíloftað, og er lands- hókasafnið niðri, þingsalir og nefndar- herbergi m. m. á lægra lofti, en lands- skjaiatafn á efra. Húsið virt 110,000 kr. Amtmannsskrifstofa, Ingólfsstræti 9, nppi, opin kl. 10—2 og 5—7. Amtm. sunnan og vestan Julius Havsteen, R. Dm.; skrifarar Franz Siemsen, Þorkell Þorláksson og Hjálmar Sigurðsson. Aukaútsvör i Reykjavik, sem jafnað er niður eftir efnum og ástæðum, nema þetta ár 37’/u þús kr. Þau voru i fyrra Sð'/ai og i hitt eð fyrra tæp 31 þús Banki, sjá Landsbanki. Barnaskóli, reistur 1878, við Tjörn- ina austanverða, tviloftað timburhús, og leikfimishús að auki. Þar eru 12 skóla- stofur og skólastjórahúsnæði að auki m. fl. Nemendur um 350, og er skift i 7 ársbekki, með framhaldsbekk, er stofn- aður var siðasta liaust. Námsgreinar: kristindómur, lestur, skrift, reikningur, islenzka, danska, enska, íslandssaga, mannkynssaga, landafræði, náttúrusaga, söngfræði, söngur, dráttlist, leikfimi og handavinna [léreftasaumur og prjón fyr- ir stúlkur; trésmíði fyrir drengi]. Skólastjóri Morten Hansen, aðstoðar- kennari Sigurður Jónsson, og timakenn- arar 23. Skólahúsið virt 61 '/2 þús. Báran, sjómannafélag, stofnað 14 nóv. 1894, »til að við halda og auka velmeg- un og framfarir hinnar islenzku sjó- mannastéttar, efla félagsskap og sam- heldni meðal sjómanna og leitast við að varðveita réttindi þeirra; ennfremur að koma i veg fyrir áfengisnautn«. Fé- lagatal 150; árstillag 2 kr.; á sér sam- kunduhús (við Yonarstr.); formaður Helgi Björnsson stýrimaður. Biblíufélagið islenzka, stofnað 10. sept. 1816, til »að sjá um, að almenningur hér á landi eigi kost á að fá jafnan bækur heil. Ritningar i svo vandaðri þýðingu og fyrir svo lágt verð, sem kostur er á« (endurskoðuð lög frá 5. júli i894). Félagatal 43; árstillag 1 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.