Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Page 21
XIX
lt<97, með þeim tilgangi, »að halda
uppi sjónleikum og koma þeim i sem
bezt horf«. Félagatal 82; árstilag 2 kr.
Formaður Þorv. Þorvarðsson prentari.
Lestrarfélag Reykjavikur, stofnað 24.
april 1869, með þeim tilgangi, »að veita
þeim, sem í félaginu eru, tækifæri til að
kynnast þeim skáldskaparritum og öðr-
utn ritum almenns efnis, er út koma á
ári hverju á Norðurlöndum, og svo einn-
ig helztu ritum Þjóðverja, Englendinga
og Frakkac Tala félagsmanna 52
(mega ekki vera fleiri); nrgjald 8 kr
Formaður sira Jón Helgason presta-
skólakennari
Lúðrafélagið i Reykjavik, stofnað
187t>. Félagatal 8—9. Formaður og
fruuihöfundur Heigi kaupm Helgason
Læknaskólinn. stofnaður með lögum
1!. fehr 1876. Némstimi 4’/a ér. For-
stöðumaður dr. .7. Jónassen landlæknir;
fastur kennari (xiiðm. Jlagnússon; auku
kennarar (xuðm. Björnsson héraðslækn-
ir, Sæmundur Bjarnhéðinsson spitala-
læknir, Björn Olafsson augnlæknir.
Kenslan fer l'ram i Þingholtsstræti 25
(Spítalanum).
Lögreyluþjónar hæjarins eru: Þorvald-
ur Björnsson (Aðalstr. 12); Sigurður
Pétursson (Þingholtsstr. 3i; Friðrik ()■
lafsson næturv. (Bókhlöðust. 9); Pétur
Þórðarson næturv. á vetrum (Kla; par-
st. 17).
Músikfélagið, stofnað 11. febr. 1897.
Félagatal 20. Ekkert. árstillag. Sjóðnr
50 kr. Form. Brynjólíur Þorlnksson
söngkennai i.
Náttúrufræðisfélagið. stofnað 16. júli
1889, með þeitn tilgangi, »að komaupp
sem fullkomnustu náttúrusafni á^lslandi,
sem sé eign landsins og geymt i Reykja-
vik« Félagatal um 150, árstillag 1 kr.,
sjóður nær 1000 kr. Formaður Helgi
Pétursson cand mag.
Náttúrugripasafnið, stofnað af fyr-
nefndu félagi, hefir húsnæði í Doktors-
húsi (Vesturg. 25) og er opið á sunnu-
dögum kl. 2—3.
Niðurjöfnunarnefnd jafnar niður á bæj-
arbúa i nóvembermán. ár hvert gjöldum
eftir efnum og ástæðum um ár það, er
i hönd fer. Niðurjiifnunarskráin liggur
til sýnis almenningi 14 daga fyrir árs-
lok Kæra má útsvar fyrir nefndinni
sjálfri á i4 daga fresti þaðan, og skal
hún svara á öðrutn 14 daga fresti, sið-
an má enn á 14 daga fresti skjóta mál-
inu undir bæjarstjórn til fullnaðarúrslita.
Þessir eru nú i niðurjöfnunarnefud:
Kristján Jónsson yfird. (form ); Pálmi
Pálsson adjunkt. (skrif.); (xuðm. Guð-
mundsson fátækrafulltrúi; Hannes Haf-
liðason skipstji'u i; Kristján Þorgrimsson
kaupmuður; Olafur Amundason yerzlstj.;
Ólafur Ólafsson prentari
Oddfellow stúkan »lngólfur« (I. 0. 0.
F) stofnuð i ágúst 1897, hefir hús-
næði i Pósthústræti 14 h. Félagatal
49. Form Halldór Daniclsson bæjar-
fógeti.
Póstar fara frá Rvik þ. á. (1902)
vestur, norður og austur — í þeirri á-
| kveðinni röð—21,22. og 23. maiz; 16.,
I 17. og 20. april; 9., 10. og 12. mal; 1.