Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 21

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1902, Blaðsíða 21
XIX lt<97, með þeim tilgangi, »að halda uppi sjónleikum og koma þeim i sem bezt horf«. Félagatal 82; árstilag 2 kr. Formaður Þorv. Þorvarðsson prentari. Lestrarfélag Reykjavikur, stofnað 24. april 1869, með þeim tilgangi, »að veita þeim, sem í félaginu eru, tækifæri til að kynnast þeim skáldskaparritum og öðr- utn ritum almenns efnis, er út koma á ári hverju á Norðurlöndum, og svo einn- ig helztu ritum Þjóðverja, Englendinga og Frakkac Tala félagsmanna 52 (mega ekki vera fleiri); nrgjald 8 kr Formaður sira Jón Helgason presta- skólakennari Lúðrafélagið i Reykjavik, stofnað 187t>. Félagatal 8—9. Formaður og fruuihöfundur Heigi kaupm Helgason Læknaskólinn. stofnaður með lögum 1!. fehr 1876. Némstimi 4’/a ér. For- stöðumaður dr. .7. Jónassen landlæknir; fastur kennari (xiiðm. Jlagnússon; auku kennarar (xuðm. Björnsson héraðslækn- ir, Sæmundur Bjarnhéðinsson spitala- læknir, Björn Olafsson augnlæknir. Kenslan fer l'ram i Þingholtsstræti 25 (Spítalanum). Lögreyluþjónar hæjarins eru: Þorvald- ur Björnsson (Aðalstr. 12); Sigurður Pétursson (Þingholtsstr. 3i; Friðrik ()■ lafsson næturv. (Bókhlöðust. 9); Pétur Þórðarson næturv. á vetrum (Kla; par- st. 17). Músikfélagið, stofnað 11. febr. 1897. Félagatal 20. Ekkert. árstillag. Sjóðnr 50 kr. Form. Brynjólíur Þorlnksson söngkennai i. Náttúrufræðisfélagið. stofnað 16. júli 1889, með þeitn tilgangi, »að komaupp sem fullkomnustu náttúrusafni á^lslandi, sem sé eign landsins og geymt i Reykja- vik« Félagatal um 150, árstillag 1 kr., sjóður nær 1000 kr. Formaður Helgi Pétursson cand mag. Náttúrugripasafnið, stofnað af fyr- nefndu félagi, hefir húsnæði í Doktors- húsi (Vesturg. 25) og er opið á sunnu- dögum kl. 2—3. Niðurjöfnunarnefnd jafnar niður á bæj- arbúa i nóvembermán. ár hvert gjöldum eftir efnum og ástæðum um ár það, er i hönd fer. Niðurjiifnunarskráin liggur til sýnis almenningi 14 daga fyrir árs- lok Kæra má útsvar fyrir nefndinni sjálfri á i4 daga fresti þaðan, og skal hún svara á öðrutn 14 daga fresti, sið- an má enn á 14 daga fresti skjóta mál- inu undir bæjarstjórn til fullnaðarúrslita. Þessir eru nú i niðurjöfnunarnefud: Kristján Jónsson yfird. (form ); Pálmi Pálsson adjunkt. (skrif.); (xuðm. Guð- mundsson fátækrafulltrúi; Hannes Haf- liðason skipstji'u i; Kristján Þorgrimsson kaupmuður; Olafur Amundason yerzlstj.; Ólafur Ólafsson prentari Oddfellow stúkan »lngólfur« (I. 0. 0. F) stofnuð i ágúst 1897, hefir hús- næði i Pósthústræti 14 h. Félagatal 49. Form Halldór Daniclsson bæjar- fógeti. Póstar fara frá Rvik þ. á. (1902) vestur, norður og austur — í þeirri á- | kveðinni röð—21,22. og 23. maiz; 16., I 17. og 20. april; 9., 10. og 12. mal; 1.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.