Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Side 69
,17
Félagatal og stofnana.
118
náttárusaga, sóngfræði, söngur, dráttlist,
leikfimi og handvinna [léreftasaumur og
prjón fyrir stúlkur; tre3mi(li fyrir drengi].
Skólastjóri llorten Ilansen, aðstoðar-
kennari Sigurðnr Jónsson, og timakenn-
arar 29. Skólahúslð virt 80 ]jús.
Báran, sjómannafélag, stofnað l l.nóv.
189-1, »til að viðhalda og auka velmeg-
un og framfarir hinnar islenzku sjó-
mannast.éttar, efla félagsskap og sam-
heldni meðal sjómanna og leitast. við að
varðveita réttindi þeirra; ennfrcm ,r að
koma I veg fyrir áfengisnautn«. Fé-
lagatal um 200; árstillag 2 kr.; á sér sam-
kunduhús (við Yonarstr.); formaður
Helgi B.jörnsson skipitjóri.
Bibliufélagið islenzka, stofnað 10 sept.
1816, til »að sjá um, að almenningur
hér á landi eigi kost á að fá jafnan
bækur heil. Ritningar i svo vandaðri
þýðingu og fyrir svo lágt verð, sem
kostur ei á« (endnrskoðuð lög frá 5.
júli Félagatal 48; árstillag 1 kr.
(æfitillag 10 kr.); sjóður rúm 18 þús.
kr. Stjórn: llallgrimur Sveinsson,
bisknp, fonn. (s.jálfkjörinn); Þórhallur
Bjarnarson skrifari; Eiríkur Briera fé-
hirðir.
Bifröst, sjá Grood-Templarregla.
Biskupsskrifstofa, Vesturg. 19, opin
kl. 11 — 2 og 4—7. Bisltup Hallgr.
Sveinsson, C. Dbr. Biskupsskrifari 0-
lafur Rósenkranz.
Blaðamannafélagið. (»Ilið isl. blaða-
mannafélag«), stoí'nað 4. jan. 1898, »til
að styðja með samtökum atvinnuveg
blaðamanna (en þar með er og átt við
timaritamenn) og hvað eina, er stemlur
I sambandi við liann, efla viðkynningu
félagsmanna hvers við aitnan og auka
veg og gengi heiðvirðrar blaðamensku
bér á landi«. Formaður Björn Jónsson.
Bókmentafélagið, stofnað 1816 af
danska málfreeðingnum mikla Rasums
Kristjan Rask, með þeim tilgangi, »að
styðja o ' styrkja íslenzka tungu og
bókvlsi, og mentun og heiður hinnar
islenzku þjóðar, bæði með bókum og
ilru, eftir því sem efni þess fremst
leyfa«. Arstillag 6 kr. Stjórn þess er
tvískift, önnur deildin i Reykjavik, hin
I Khöfn. Sjóður þess er eftiv siðasta
rcikningi 2000 kr. hjá Reykjavikurdeild
og 18000kr. hjá Kaupmannahafnardeild.
Ank þess á þuð svo mörgum tugum
þúsunda kr skiftir i handritum og bóka-
leifum (i Rvik 71,000).
Forseti Reykjavikurdeildar er Eiríkur
Briem prestaskólakennari, ritari Þór-
hallur Bjarnarson prestaskólaforstöðum.,
féhirðir Bjcrn Jensson adjunkt, bóka-
vörður Morten Hansen barnaskólastjóri.
Bóksalalelagið i Reykjavlk, stofnað
12. jan. 1889, til samvinnu meðal liók-
sala landsins og stuðnings þeim atvinnu-
veg. Meðlimir þess eru: Björn Jóns-
son ritstj. I Reykjavík; Davið Östlund
preutsmiðjueigandi á Seyðisfirði; Frið-
björn Steinsson, bóksali á Akureyri; Jón
Olafsson, bóksali I Reykjuvik; Sigfús
Eymundsson bóksali i Reykjavík, form.;
Sigurður Kristjánsson, bóksali i Rvik;
Skúli Thoroddsen, ritstj. á Bessastöðuin.
IJtsölumenn hefir félagið nær íiO inn-