Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 69

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Qupperneq 69
,17 Félagatal og stofnana. 118 náttárusaga, sóngfræði, söngur, dráttlist, leikfimi og handvinna [léreftasaumur og prjón fyrir stúlkur; tre3mi(li fyrir drengi]. Skólastjóri llorten Ilansen, aðstoðar- kennari Sigurðnr Jónsson, og timakenn- arar 29. Skólahúslð virt 80 ]jús. Báran, sjómannafélag, stofnað l l.nóv. 189-1, »til að viðhalda og auka velmeg- un og framfarir hinnar islenzku sjó- mannast.éttar, efla félagsskap og sam- heldni meðal sjómanna og leitast. við að varðveita réttindi þeirra; ennfrcm ,r að koma I veg fyrir áfengisnautn«. Fé- lagatal um 200; árstillag 2 kr.; á sér sam- kunduhús (við Yonarstr.); formaður Helgi B.jörnsson skipitjóri. Bibliufélagið islenzka, stofnað 10 sept. 1816, til »að sjá um, að almenningur hér á landi eigi kost á að fá jafnan bækur heil. Ritningar i svo vandaðri þýðingu og fyrir svo lágt verð, sem kostur ei á« (endnrskoðuð lög frá 5. júli Félagatal 48; árstillag 1 kr. (æfitillag 10 kr.); sjóður rúm 18 þús. kr. Stjórn: llallgrimur Sveinsson, bisknp, fonn. (s.jálfkjörinn); Þórhallur Bjarnarson skrifari; Eiríkur Briera fé- hirðir. Bifröst, sjá Grood-Templarregla. Biskupsskrifstofa, Vesturg. 19, opin kl. 11 — 2 og 4—7. Bisltup Hallgr. Sveinsson, C. Dbr. Biskupsskrifari 0- lafur Rósenkranz. Blaðamannafélagið. (»Ilið isl. blaða- mannafélag«), stoí'nað 4. jan. 1898, »til að styðja með samtökum atvinnuveg blaðamanna (en þar með er og átt við timaritamenn) og hvað eina, er stemlur I sambandi við liann, efla viðkynningu félagsmanna hvers við aitnan og auka veg og gengi heiðvirðrar blaðamensku bér á landi«. Formaður Björn Jónsson. Bókmentafélagið, stofnað 1816 af danska málfreeðingnum mikla Rasums Kristjan Rask, með þeim tilgangi, »að styðja o ' styrkja íslenzka tungu og bókvlsi, og mentun og heiður hinnar islenzku þjóðar, bæði með bókum og ilru, eftir því sem efni þess fremst leyfa«. Arstillag 6 kr. Stjórn þess er tvískift, önnur deildin i Reykjavik, hin I Khöfn. Sjóður þess er eftiv siðasta rcikningi 2000 kr. hjá Reykjavikurdeild og 18000kr. hjá Kaupmannahafnardeild. Ank þess á þuð svo mörgum tugum þúsunda kr skiftir i handritum og bóka- leifum (i Rvik 71,000). Forseti Reykjavikurdeildar er Eiríkur Briem prestaskólakennari, ritari Þór- hallur Bjarnarson prestaskólaforstöðum., féhirðir Bjcrn Jensson adjunkt, bóka- vörður Morten Hansen barnaskólastjóri. Bóksalalelagið i Reykjavlk, stofnað 12. jan. 1889, til samvinnu meðal liók- sala landsins og stuðnings þeim atvinnu- veg. Meðlimir þess eru: Björn Jóns- son ritstj. I Reykjavík; Davið Östlund preutsmiðjueigandi á Seyðisfirði; Frið- björn Steinsson, bóksali á Akureyri; Jón Olafsson, bóksali I Reykjuvik; Sigfús Eymundsson bóksali i Reykjavík, form.; Sigurður Kristjánsson, bóksali i Rvik; Skúli Thoroddsen, ritstj. á Bessastöðuin. IJtsölumenn hefir félagið nær íiO inn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.