Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Side 71
121
Félagatal og stofnana.
122
borin um bœinn rúmhelga daga tviavar
á dag, kl. 8’/, árdegis og kl. 5 siðdegis,
og 1 sinni á stinnudögum, árdegis; póst-
kassar út um liæinn tæmdir kl. 7‘/2 árd.
og kl. 4 siðd.
Til Danmerkur kosta algeng sendi-
bréf ekki þyngri en 3 kviut líiaura, en
30 a., ef vega milli 3 og 25 kvint, fg
S0 a., séu þau milli 25 og 50 kv. Fyr-
ir peninga í bréfum er þangað ábyrgð-
argjald 25 a. á hverjar 200 kr. eða
minna. Meðmælingargjaid 15 a. Peu-
ingar jiangað eru oflast sendir i póst-
ávísunum, er mega nema 200 kr. til
Khafnar, en 100 annað, og goldnir 20
a. undir hverjar 30 kr., mest 80 a.
Bréfspjöld til Danmerkur kosta 8 a.,
krossbandssendingar 5 a. hv. 10 kv.
(alt að 4 pd.) og lokaðir böglar ekki
þyngri en 1 pd. 35 a., en 10 meira á
hvert pd. úr því (alt að 10 pd.).
Til utanrílcislanda flestra er gjald
undir algeng sendibréf 20 a. hver 3
kvint, en 5 a. á hver 10 kv. i kross-
bandssendingum. Bréfspjöld 10 a.
Sjá ennfr. Póstdvisanir.
Búnaðarfélag íslands, stofnað 5. júlí
1899 til þess »að efla landbúnað og
aðra atvinnuvegi landsmanna, er standa
i nánu sambandi við hann«. Félagatal
um 500, er greiða 10 kr. æfilangt, eða,
séu það félög, þá til 10 ára. Fastasjóður
um 30,000 kr. Stjórn: Þórhallur lek-
tor Bjarnarson forseti, Eirikur presta-
skólakennari Briem skrifari, Björn rit-
stjóri Jónsson féhirðir. Skrifstofa Lækj-
argötu (i, opin hvern rúmhelgan dag kl.
12—2. Stjórnarfuudir á mánudögum kl.
2-3.
Byggingarnefnd Reykjavikur á að »á-
visa hið nauðsynlega pláss til sérhverr-
ar nýrrar byggingar og líka til nauð-
synlegra garðrúms- og jurtagarða, samt
eiga þau þanuig útmældu pláss að af-
girðast og nýtast innan tveggja ára út-
göngu, þar þau, ef út af þvi bregður,
aftur tilfalla kaupstaðnumi. Bæjarfóg.
er formaður nefndarinnar, aðrir nefnd-
armenn eru: Guðm. Jakobsson trésm.,
Kristján Þorgrimsson kauprn., Knud
Zimsen verkfræðingur og Tr. Grunnars-
son bankastj. Fundi heldur nefndin á
laugardögum að jafnaði.
Bæjarfógeti i Reykjavik, Halldór Daní-
elsson, Aðalstr. 11. Skrifstofan opin
kl. 9—2 og 4-7. Skrifarar Guðm.
Guðmundsson, Eirikur Sverrisson og Ein-
ar Björnsson.
Bæjargjaldkeri í Reykjavik Pétur Pét-
ursson, Smiðjustig 7. Skrifstofa þar op-
in kl. 12—3 og 5—7.
Bæjargjöld i Reykjavik eða gjöld i
bæjarsjóðinn fyrir utan aukaútsvör eru
gjöld á bygðri lóð 3 aurar af hverri fer-
hyrningsalin af flatarrúmi undir húsum
og yngri torfbæjum en frá 1878 (eldri
2 a.) og af óbygðri lóð a.
Bæjarstjórn Reykjavikur heldurreglu-
lega fundi 1. og 3. hvern fimtudag i
hverjum mánuði kl. 5 siðdegis i Good-
Templarahúsinu. Hana skipa 14 menn,
bæjarfógeti (form.)og 13 fulltrúar, kjörn-
ir til 6 ára. Þeir eru nú: Björn Kristj-
ánsson kaupm., Guðm. Björnsson héraðsl.,