Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Síða 71

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Síða 71
121 Félagatal og stofnana. 122 borin um bœinn rúmhelga daga tviavar á dag, kl. 8’/, árdegis og kl. 5 siðdegis, og 1 sinni á stinnudögum, árdegis; póst- kassar út um liæinn tæmdir kl. 7‘/2 árd. og kl. 4 siðd. Til Danmerkur kosta algeng sendi- bréf ekki þyngri en 3 kviut líiaura, en 30 a., ef vega milli 3 og 25 kvint, fg S0 a., séu þau milli 25 og 50 kv. Fyr- ir peninga í bréfum er þangað ábyrgð- argjald 25 a. á hverjar 200 kr. eða minna. Meðmælingargjaid 15 a. Peu- ingar jiangað eru oflast sendir i póst- ávísunum, er mega nema 200 kr. til Khafnar, en 100 annað, og goldnir 20 a. undir hverjar 30 kr., mest 80 a. Bréfspjöld til Danmerkur kosta 8 a., krossbandssendingar 5 a. hv. 10 kv. (alt að 4 pd.) og lokaðir böglar ekki þyngri en 1 pd. 35 a., en 10 meira á hvert pd. úr því (alt að 10 pd.). Til utanrílcislanda flestra er gjald undir algeng sendibréf 20 a. hver 3 kvint, en 5 a. á hver 10 kv. i kross- bandssendingum. Bréfspjöld 10 a. Sjá ennfr. Póstdvisanir. Búnaðarfélag íslands, stofnað 5. júlí 1899 til þess »að efla landbúnað og aðra atvinnuvegi landsmanna, er standa i nánu sambandi við hann«. Félagatal um 500, er greiða 10 kr. æfilangt, eða, séu það félög, þá til 10 ára. Fastasjóður um 30,000 kr. Stjórn: Þórhallur lek- tor Bjarnarson forseti, Eirikur presta- skólakennari Briem skrifari, Björn rit- stjóri Jónsson féhirðir. Skrifstofa Lækj- argötu (i, opin hvern rúmhelgan dag kl. 12—2. Stjórnarfuudir á mánudögum kl. 2-3. Byggingarnefnd Reykjavikur á að »á- visa hið nauðsynlega pláss til sérhverr- ar nýrrar byggingar og líka til nauð- synlegra garðrúms- og jurtagarða, samt eiga þau þanuig útmældu pláss að af- girðast og nýtast innan tveggja ára út- göngu, þar þau, ef út af þvi bregður, aftur tilfalla kaupstaðnumi. Bæjarfóg. er formaður nefndarinnar, aðrir nefnd- armenn eru: Guðm. Jakobsson trésm., Kristján Þorgrimsson kauprn., Knud Zimsen verkfræðingur og Tr. Grunnars- son bankastj. Fundi heldur nefndin á laugardögum að jafnaði. Bæjarfógeti i Reykjavik, Halldór Daní- elsson, Aðalstr. 11. Skrifstofan opin kl. 9—2 og 4-7. Skrifarar Guðm. Guðmundsson, Eirikur Sverrisson og Ein- ar Björnsson. Bæjargjaldkeri í Reykjavik Pétur Pét- ursson, Smiðjustig 7. Skrifstofa þar op- in kl. 12—3 og 5—7. Bæjargjöld i Reykjavik eða gjöld i bæjarsjóðinn fyrir utan aukaútsvör eru gjöld á bygðri lóð 3 aurar af hverri fer- hyrningsalin af flatarrúmi undir húsum og yngri torfbæjum en frá 1878 (eldri 2 a.) og af óbygðri lóð a. Bæjarstjórn Reykjavikur heldurreglu- lega fundi 1. og 3. hvern fimtudag i hverjum mánuði kl. 5 siðdegis i Good- Templarahúsinu. Hana skipa 14 menn, bæjarfógeti (form.)og 13 fulltrúar, kjörn- ir til 6 ára. Þeir eru nú: Björn Kristj- ánsson kaupm., Guðm. Björnsson héraðsl.,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.