Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Page 80

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Page 80
139 Félagaskrá og stofuana 140 assistentar Páll Steingrímsson og Guðni | Eyólfsson. Prentaraféiagið, stofnað 4. april 189V, til >að starfa að samheUini meðal preut- ara, Uæta og fullkomna meðlimi sína i þeirri iðn og tryggja velmegun þeirra i framtíðinni«. Félagatal 17, árstillag 1 kr., formaður Friðfinnur L. Guðjóns- son. Prestaskólinn, Austurstræti 22, stofn- aður 1847. Námstimi 3 ár. Forstöðu- maður síra Þórhallur Bjarnarson K.,kenn- arar sira Jón Helgason og sira Eirikur Briem R. Reknetafélagið við Faxaflóa, hlutafé- lag, stofnað 15. jan. 1900 til »að veiða si'ld til beitu, eða hvers, sem félaginu mætti að gagni verðai, með reknetum. Tala hlutabréfa 162á50kr. Formaður: Tr. Gunnarsson. Reykjavikurklúbbur, stofnaður 2. febr. 1881, »til að safna mönnum saman til sameiginlegra skemtana, og sjá fyrir þvi, sem yfir höfuð miðar til þess«. Samkomur yfirleitt livert miðvikudags- kvcld á vetrnm. Félagatal um 70; áístillag 5 kr. Formaður: Sigurðnr Thoroddsen ingeniör. Sáttanefnd Kvlkur heldur fundi á þriðjud. kl. 9 árdegis i lestrarsal Lands- hókasafnsins (Alþingish.). Sáttamenn Eirikur Briem prestaskólakennari og Jón Magnússon landritari. Sjukrasamlag Prentarafélagsins i Reykjavik, stofnað I ágústm. 1897, til »að styrkja félagsmenn i veikindum«. Félagatal 11, árstillag 15 kr. 60 a. eða 30 a. á viku — þar af greiðir vinnu" veitandi ‘/a —i sjóður rúmar 1400 kr. Formaður Þórður Sigurðsson. Skattanefnd, hæjarfóg. (form.) og bæj- arfulltrúarnir Halldór Jónsson og Krist- ján Jónsson, semur i októhermánuði ár hvert skrá um tekjur þeirra bæjarhúa, sem skatt eiga að greiða i landssjóð samkv. tekjuskattslögurn 14. des. 1877. Skautafélag Rvikur, stofnað 11. nóv. 1892, með þeim tilgangi, »að vekja og etyðja áhuga bæjarmanna á skautfiini«. Félagatal 130; árstillag 1 kr. 50 a. (fyrir fullorðna); sjóður um 100 kr. Formaður Sigurður Thoroddsen. Skóarafélagið i llvík, stofnað 8. marz 1899, til *að koma skósmiðaiðninni i betra horf og koma upp styrktarsjóði fyrir félagsmenn«. Félagat.ala 12, árstillag 2 kr., sjóður (styrktarsj.) 500 kr. Form.: Lárus G. Lúðvigsson. Skógræktarfélag, stofnað 2... ágúst 1901, fyrir forgöngu C. C. Flensborgs skógfræðings, til skóggræðslu nærri höfuðstaðnum (við Rauðavatn). llluta- félag (25 kr. hl.). Formaður Steingr. Thorsteinsson yfirkennari. Skólanefnd, dómkirkjupresturinn (for- maður) og bæjarfulltrúarnir Guðm. Björnsson og Þórhallur Bjarnarson, hef- ir »nmsjón með kenslnnni i liarnaskól- anum og öllu því, sem barnaskólann varðar«. Slökkviliðið i Rvik. »Þegar eldsvoði kemnr upp, skulu allir verkfærir karl- menn i bænum vera skyldir til að koma til brunans og gjöra alt það, sem vcrð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.