Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Síða 80
139
Félagaskrá og stofuana
140
assistentar Páll Steingrímsson og Guðni |
Eyólfsson.
Prentaraféiagið, stofnað 4. april 189V,
til >að starfa að samheUini meðal preut-
ara, Uæta og fullkomna meðlimi sína i
þeirri iðn og tryggja velmegun þeirra
i framtíðinni«. Félagatal 17, árstillag
1 kr., formaður Friðfinnur L. Guðjóns-
son.
Prestaskólinn, Austurstræti 22, stofn-
aður 1847. Námstimi 3 ár. Forstöðu-
maður síra Þórhallur Bjarnarson K.,kenn-
arar sira Jón Helgason og sira Eirikur
Briem R.
Reknetafélagið við Faxaflóa, hlutafé-
lag, stofnað 15. jan. 1900 til »að veiða
si'ld til beitu, eða hvers, sem félaginu
mætti að gagni verðai, með reknetum.
Tala hlutabréfa 162á50kr. Formaður:
Tr. Gunnarsson.
Reykjavikurklúbbur, stofnaður 2. febr.
1881, »til að safna mönnum saman til
sameiginlegra skemtana, og sjá fyrir
þvi, sem yfir höfuð miðar til þess«.
Samkomur yfirleitt livert miðvikudags-
kvcld á vetrnm. Félagatal um 70;
áístillag 5 kr. Formaður: Sigurðnr
Thoroddsen ingeniör.
Sáttanefnd Kvlkur heldur fundi á
þriðjud. kl. 9 árdegis i lestrarsal Lands-
hókasafnsins (Alþingish.). Sáttamenn
Eirikur Briem prestaskólakennari og
Jón Magnússon landritari.
Sjukrasamlag Prentarafélagsins i
Reykjavik, stofnað I ágústm. 1897, til
»að styrkja félagsmenn i veikindum«.
Félagatal 11, árstillag 15 kr. 60 a. eða
30 a. á viku — þar af greiðir vinnu"
veitandi ‘/a —i sjóður rúmar 1400 kr.
Formaður Þórður Sigurðsson.
Skattanefnd, hæjarfóg. (form.) og bæj-
arfulltrúarnir Halldór Jónsson og Krist-
ján Jónsson, semur i októhermánuði ár
hvert skrá um tekjur þeirra bæjarhúa,
sem skatt eiga að greiða i landssjóð
samkv. tekjuskattslögurn 14. des. 1877.
Skautafélag Rvikur, stofnað 11. nóv.
1892, með þeim tilgangi, »að vekja og
etyðja áhuga bæjarmanna á skautfiini«.
Félagatal 130; árstillag 1 kr. 50 a.
(fyrir fullorðna); sjóður um 100 kr.
Formaður Sigurður Thoroddsen.
Skóarafélagið i llvík, stofnað 8. marz
1899, til *að koma skósmiðaiðninni i betra
horf og koma upp styrktarsjóði fyrir
félagsmenn«. Félagat.ala 12, árstillag 2
kr., sjóður (styrktarsj.) 500 kr. Form.:
Lárus G. Lúðvigsson.
Skógræktarfélag, stofnað 2... ágúst
1901, fyrir forgöngu C. C. Flensborgs
skógfræðings, til skóggræðslu nærri
höfuðstaðnum (við Rauðavatn). llluta-
félag (25 kr. hl.). Formaður Steingr.
Thorsteinsson yfirkennari.
Skólanefnd, dómkirkjupresturinn (for-
maður) og bæjarfulltrúarnir Guðm.
Björnsson og Þórhallur Bjarnarson, hef-
ir »nmsjón með kenslnnni i liarnaskól-
anum og öllu því, sem barnaskólann
varðar«.
Slökkviliðið i Rvik. »Þegar eldsvoði
kemnr upp, skulu allir verkfærir karl-
menn i bænum vera skyldir til að koma
til brunans og gjöra alt það, sem vcrð-