Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Page 83

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Page 83
145 Félagaskrá og stofnana 146 Tkoroddsen (form.), Guðmundur Björns- son, Jón Magnússon, Kristján Þorgríms- son og Magnús Einarsson. Verziunarmannafélag Reykjavikur,stofn- að 27. jan. 1891, með þeim tilgangi, »að efla samke'dni og nánari viðkynn- ingu verzlunarmanna innkyrðis og gœta kagsmuna þeirra«; fundir einu sinni i viku á vetrum (lestrarstofa, kókasafn, skemtisamkomur, fyrirlestrar, stuðningur til að fá góða stöðu). Félagatal 71, árs- tillag 6 kr., sjóður 250 kr. Formaður Guðm. Ólsen. Þilskipaábyrgðarfélagið við Faxa'lóa, stofnað 8. des. 1891, til að koma á »sameiginlegri ákyrgð félagsmanna á skipum þeim, sem i félaginu eru, eftir réttri tiltölu við það, sem þeir liafa keypt ákyrgð á«. Félagatal 82, sem gjalda 2 til b°/0 af ákyrgðarfjárkæðinni eftir þvi, kve skipið er lengi í ákyrgð yfir árið. Sjóður um 51,000 kr., þar af fastasjóður um 27‘/a þús. og séreignar- 8jóður 23‘/2 þús. Tala vátrygðra skipa 70; vátrygð samtals fyrir 494,000 kr. Formaður Tryggvi Gunnarsson. Þjóðvinafélagið, stofnað 8. júni 1870> á kéraðsfundi í Þingeyjarsýslu, til »að reyna með sameiginlegum kröftum að kalda uppi þjóðréttindum vorurn, efla samkeldi og stuðla til framfara lands- ins og þjóðarinnar í öllum greinum«. Það er nú eingöngu kókaútgáfufélag (Andvari, Almanak o. fl.) enda ráð fyr- ir gert i lögum þess, að það reyni að ná tilgangi sinum meðal annars með rit- gerðum og tímaritum »um alþjóðleg efni, einkum um réttindi Islacds, kag þess og framfarir«. Arstillag 2 kr. Forseti Tr. Gunnarsson kankastjóri. V idbætir. Alþýðulestrarfélag Reykjavikur, stofnað 1901. Formaður: Tr. Gunnarsson. Dráttarbrautarfélag, stofnað 1902, með þeim tilgangi, að draga þilskip á land til viðgerðar. Formaður: Tr. Gunnarsson. Fískikviafélagið, stofnað 1903, til að veiöa alls konar fisk með kér áður ó- reyndum veiðarfærum. Formaður: Tr. Gunnarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.