Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1903, Síða 83
145
Félagaskrá og stofnana
146
Tkoroddsen (form.), Guðmundur Björns-
son, Jón Magnússon, Kristján Þorgríms-
son og Magnús Einarsson.
Verziunarmannafélag Reykjavikur,stofn-
að 27. jan. 1891, með þeim tilgangi,
»að efla samke'dni og nánari viðkynn-
ingu verzlunarmanna innkyrðis og gœta
kagsmuna þeirra«; fundir einu sinni i
viku á vetrum (lestrarstofa, kókasafn,
skemtisamkomur, fyrirlestrar, stuðningur
til að fá góða stöðu). Félagatal 71, árs-
tillag 6 kr., sjóður 250 kr. Formaður
Guðm. Ólsen.
Þilskipaábyrgðarfélagið við Faxa'lóa,
stofnað 8. des. 1891, til að koma á
»sameiginlegri ákyrgð félagsmanna á
skipum þeim, sem i félaginu eru, eftir
réttri tiltölu við það, sem þeir liafa
keypt ákyrgð á«. Félagatal 82, sem
gjalda 2 til b°/0 af ákyrgðarfjárkæðinni
eftir þvi, kve skipið er lengi í ákyrgð
yfir árið. Sjóður um 51,000 kr., þar af
fastasjóður um 27‘/a þús. og séreignar-
8jóður 23‘/2 þús. Tala vátrygðra skipa
70; vátrygð samtals fyrir 494,000 kr.
Formaður Tryggvi Gunnarsson.
Þjóðvinafélagið, stofnað 8. júni 1870>
á kéraðsfundi í Þingeyjarsýslu, til »að
reyna með sameiginlegum kröftum að
kalda uppi þjóðréttindum vorurn, efla
samkeldi og stuðla til framfara lands-
ins og þjóðarinnar í öllum greinum«.
Það er nú eingöngu kókaútgáfufélag
(Andvari, Almanak o. fl.) enda ráð fyr-
ir gert i lögum þess, að það reyni að
ná tilgangi sinum meðal annars með rit-
gerðum og tímaritum »um alþjóðleg efni,
einkum um réttindi Islacds, kag þess og
framfarir«. Arstillag 2 kr. Forseti Tr.
Gunnarsson kankastjóri.
V idbætir.
Alþýðulestrarfélag Reykjavikur, stofnað
1901. Formaður: Tr. Gunnarsson.
Dráttarbrautarfélag, stofnað 1902, með
þeim tilgangi, að draga þilskip á land til
viðgerðar. Formaður: Tr. Gunnarsson.
Fískikviafélagið, stofnað 1903, til að
veiöa alls konar fisk með kér áður ó-
reyndum veiðarfærum. Formaður: Tr.
Gunnarsson.