Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Síða 78

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Síða 78
132 Fólaga skrá og stofnana viðkynningu fólagsmanna hvers við annan og auka veg og gengi heiðvirðrar blaðamensku hér á landi«. Fólagsmenn 7 sem stendur. Formaður Björn Jónsson. BÓKMENTAFÉLAGIÐ, stofnað 1816 af danska málfrœöingnum mikla Rasmus Kristjan Rask, með þeim tilgangi, »að styðja og styrkja íslenzka tungu og bókvísi, og mentun og heiður hinnar íslenzku þjóðar, bæði með bókum og öðru, eftir því sem efni þess fremst leyfa«. Arstillag 6 kr. Stjórn þess er tvískift, önnur deildin í Reykjavík, hin í Khöfn. Sjóður þess er eftir síðasta reikningi rúm 3000 kr. hjá Reykjavíkurdeild og 21000 kr. hjá Kaupmannahafuardeild. Auk þess á það svo mörgutn tugum þúsunda kr. skiftir í liandritum og bókaleifum (í Rvík 70,000). Forseti Reykjavíkurdeildar er Kristján Jónsson yfirdómari, ritari Pálmi Pálsson adjunkt, fóhirðir Geir T. Zoéga adjunkt, bókavörður Morten Hansen barnaskólastjóri. BÓKSALAFÉLAGIÐ í Reykjavík, stofnað 12. jan. 1889, til samvinnu meðal bóksala landsins og stuðnings þeim atvinnuveg. Meðlimir þess eru: Björn Jónsson, ritstj. í Reykjavík; David Östlund. prentstniðjueigandi s. st.; Friðbjörn Steinsson, bóksali á Akureyri; Jón Ólafsson, bóksali í Reykjavík; Sigfús Eymundsson, bóksali í Reykjavík, form.; Sigurður Kristjánsson, bóksali í Rvík; Skúli Thoroddsen, ritstj., á Bessastöðum; Þorsteinti Gíslason eand. phil. í Rvík. Útsölumenn ’nefir félagið nær 50 innanlands, 2 í Vesturheimi og 1 í Kaupmannahöfn. BRUNABÓTAGJALD af húsum og bæjum í Reykjavík er yfirleitt 1 kr. 60 a. um árið af hverjum 1000 kr. í virðingarverði þeirra, greitt í tvennu lagi, 80 au. hvort skifti. Vátrygging húsa er lögboðin, en að eins kostur á henni fyrir bæi. Reykjavík er vátrygð í hiuum »almenna brunabótasjóði danskra kaupstaða«, fyrir alls um 5,646,000 kr. nú. Gjaldið til þeirra hóðan nemur nú um 9000 kr. Tala vátrygðra húseigna í kaupstaðnum, þar með bæja, er nú um 850. BRUNABÓTASJÓÐ á Reykjavík nokkurn, frá þeim tíma, er bærinn vátrygði sig sjálfur að nokkru leyti, til 1895. Hann nemur nú um 8,800 kr. BRUN ABÓTAVIRÐINGAMEN N fyrir bæinn eru þeir trósmiðirnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.