Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 80

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 80
134 Félaga skrá og stofnana daga tvisvar á dag, kl. 8l/2 árdegis og ki. 5 sfðdegis, og 1 sinni á sunnu- dögum, árdegis; póstkassar út um bæinn tæmdir kl. Y'/2 árd. og kl. 4 síðd. Til Danmerkur kosta algeng sendibréf ekki þyngri en 3 kvint 16 a.. en 30 a., ef vega milli 3 og 25 kvinta, og 50 a., séu þau milli 25 og 50 kvinta. Fyrir peninga í bréfum og böglum er þangað ábyrgðargjald 25 a. á hverjar 200 kr. eða minna. Meðmœlingargjald 15 a. Peningar þangað eru oftast sendir í póstávísunum (sjá Póstáv ísani r). Brófspjöld til Danmerkur kosta 8 a., krossbandssendingar 5 a. hver 10 kvint (alt að 4 pd.) og lokaðir böglar ekki þyngri en 1 pd. 35 a., en 10 a. meira á hvert pd. úr því (alt að 10 pd.). Til utanríkislanda er gjald undir algeng sendibréf 20 a. á hver 3 kvint, en 5 a. á hver 10 kv. í krossbandssendingum. Meðmælingargjald 15 a. Brófspjöld 10 a. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS, stofnað 5. júlí 1899 til þess »að efla landbúnað og aðra atvinnuvegi landsmanna, er standa f nánu sambandi við hann«. Félagatal um 580, er greiða 10 kr. æfilangt, eða, séu það félög, þá til 10 ára. Fastasjóður um 30,000 kr. Stjórn: bórhallur lektor Bjarnar- son forseti, Eiríkur prestaskólakennari Briem skrifari, Þorleifur Jónsson póst- afgreiðshimaður (varamaður) fóhirðir. Skrifstofa Lækjargötu 6, opin hvern rúmhelgan dag kl. 12—2. Stjóruarfundir á mánudögum kl. 2—3. BYGGINGARFULLTRÚI, skipaður af bæjarstjórn og launaður úr bæjar- sjóði, hefir á hendi framkvæmd byggingarniála samkvæmt ákvæðum bygg- ingarnefndar. Það er nú Knud Zimsen, heima kl. 3—4 (Styrimannastíg 15), nema á laugardögum. BYGGINGAltNEFND lteykjavíkur á að »ávfsa hið nauðsynlega pláss til sérhverrar nýrrar byggingar og líka til nauðsynlegra garðrúms- og jurta- garða, samt eiga þau þannig útmældu pláss að afgirðast og nýtast innan tveggja ára útgöngu, þar þau, ef út af því bregður, aftur tilfalla kaup- staðnum«. Brojarfógeti er formaður nefndarinnar; aðrir nefndarmenn eru: Guðm. Jakobssoti trésm., Kristján Þorgrímsson kaupm., Knud Zimsen verk- fræðingur og Tr. Gunnarsson bankastjóri. Fundi heldur nefndin á laugar- dögum að jafnaði (sjá byggingarsamþykt 7. sept. 1903). BÆJARFÓGETI f Reykjavík er Halldór Daníelsson, Aðalstr. 11. Skrif-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.