Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Side 94

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Side 94
148 t Félaga skrá og stofnatia SÁTTANEFND Rvíkur heldur fundi á þriðjudögum kl. 9 árdegis í lestrarsal Landsbókasafnsins (Alþingish.). Sáttamenn Jón Magnússon skrif- stofustjóri og Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur. SJÚKRASAMLAG PTENTARAFÉLAGSINS í Reykjavík, stofnað í ágústm. 1897, til »að styrkja fólagsmenn í veikindum«. Fólagatal 11, árs- tillag 15 kr. 60 a, eða 30 a. á viku — þar af greiðir vinnuveitandi 1L —, sjóður rúmar 1400 kr. Formaður Þórður Sigurðsson. SKATTANEFND, bæjarfógcti (form.) og bæjarfulltrúarnir Halldór Jóns- 'á son og Kristjáu Jónsson, semur í októbermánuði ár hvert skrá urn tekjur þeirra bæjarbúa, sem skatt eiga að greiða í landssjóð samkvæmt tekjuskatts- lógum 14. des. 1877. SKAUTAFÉLAG Rvíktir, stofnað 11. nóv. 1892, með þeim tilgangi, »að vekja og styðja áhuga bæjarmanna á skautfimi«. Fólagatal 130; árs- tillag 1 kr. 50 a. (fyrir fullorðna); sjóður um 100 kr. Formaður Sigurður Thoroddsen. SKÓGRÆKTARFÉLAG, stofnað 25. ágúst 1901, fyrir forgöngu C. C. Flensborgs skógfræðings, til skóggræðslu nærri höfuðstaðnum (við Rauðavatn). Hlutafólag (25 kr. hl.). Formaður Steingr. Thorsteinsson rektor. SKÓLANEFND, dómkirkjupresturinn (formaður) og bæjarfulltrúarnir Guðm. Björr.sson og Þórhallur Bjarnarson, hefir ))umsjón með kenslunni í barnaskólanum og öllu því, sem barnaskólann varðar«. SLÖKKVILIÐIÐ í Rvík. »Þegar eldsvoði kemur upp, skulu allir verk- færir karlmenn í bænurn vera skyldir til að koma til brunans og gjóra alt það, sem verður skipað af þeim, er ræður fyrir því, er gjöra skuli til að slökkva eldinn«. »Allir bæjarbúar, sem til þess verða álitnir hæfir, skulu vera skyldir til að mæta tvisvar á ári eftir boði bæjarfógetans, til þess að æfa sig í að fara með sprauturnar og önnur slökkvitól«. Slökkviliðsstjóri er Hannes Hafliðason skipstjóri. STEINAR, hlutafélag, stofnað 28. jan. 1905 með 8000 kr. höfuðstól (sem auka má upp í 12000) í 200 kr. hlutum, og þvf hlutverki, að steypa steina úr sementi og sar.di, sem notaðir verði bæði til húsagerðar og í reyk- háfa. Stjórn Jón Þorláksson verkfræðingur (form.), Éggert Briem skrifstofu- stjóri (gjaldk.) og Magnús Blöndahl. STJÓRN ARRÁÐ, sjá landsstjórn íslands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.