Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 97

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1905, Page 97
Félaga skrá og stofnana 151 styðja að ytra og innra trúboði. Það er grein af félagi á Norðurlöndum, er nefnist Kvindelige Missionsarbejdere og hófst fyrir 5 árum. Það heldur 2 fundi á mánuði, með fyrirlestrum um kristniboð og kristilega starfsemi. Félagstillag minst 50 a. á ári, en flestir gefa meira, 5—10 kr. Félagatal 40. Stjórn: frú Kirstín Pétursdóttir form., frú Guðrún Lárnsdóttir ritari, húsfrú Ingveldur Guðmundsdóttir gjaldkeri. YEGANEFND »hefir umsjón með vegum og strætum bæjarins og fram- kvæmir allar ráðstafanir, sem bæjarstjórnin gerir um vegagjörðir og endur- bætur á vegum; hefir umsjón og framkvæmdir á snjómokstri, klakahöggi, hreinsun á rennum og vatnsbóhim, alt eftir ákvæðum bæjarstjórnarinnar; hefir loks umsjón með allri fasteign bæjarins, hvort heldur eru tún, slægjur, mótak eða hús og áhöld«. Nefndarmenn eru 5 að töln, er bæjarstjórn ky's úr sínum flokki: Sigurður Thoroddsen (form.), Guðmundur Björnsson, Jón Magnússon, Kristján Þorgrímsson og Magnús Einarsson. VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 27. jan. 1891, með þeim tilgangi, að »efla sumheldtii og nánari viðkynningu verzlunarmanna innbyrðis og gæta hagsmuna þeirra«; fundir einu sinni í viku á vetrum (lestrarstofa, bókasafn, skemtisamkomur, fyrirlestrar, stuðningur til að fá góða stöðu). Félagatal 110, árstillag 6 kr., sjóður 4—500 kr. Form. B. II. Bjarnason. VÖLUNDUR, trésmíðafólag, stofnað 25. febr. 1904, til að koma á stofn og reka trésmíðaverksmiðju og viðarverzlun, með 30 þús. kr. höfuðstól. Félagatal (1. febr. þ. á.) 49. Stjórn: Magnús Blöndahl form., Iljörtur Hjartar- son gjaldkeri, Sigvaldi Bjarnason ritari. VÖRUMERKJASKRÁRRITARI, samkv. lögum 13. nóv. 1903, er Pétur Hjaltested, cand. phil., Suðurg. 7 ÞILSKIPAABYRGÐARFÉLAGIÐ við Faxaflóa, stofuað 8. des. 1891, til að koma á »sameiginlegri ábyrgð fólagsmanna á skipum þeim, sem í fé- laginu eru, eftir róttri tiltölu við það, sem þeir hafa keypt ábyrgð á«. Fólagatal 87, sem gjalda 2 til 6°/0 af ábyrgðarfiárhæðinni, eftir því, hve skipið er lengi í ábyrgð yfir árið. Sjóður um 57,000 kr., þar af fastasjóður um 25 þús. og sóreiguarsjóður rúm 32 þús. Tala vátrygðra skipa 60, vá- trygð samtals fyrir 539,000 kr. Formaður Tryggvi Gunnarsson, féhirðir C. Zimsen konsúll.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.