Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1934, Side 473
435
sanna fyrir honum lieimild sína til verksins. Hann slcal haga sér eftir þeim
fyrirmælum, sem lögreglustjóri setur, til að afstýra farartálma og hættu eða
óþægindum fyrir vegfarendur. Yerkfæri og verkefni má ekki leggja frá sér á
alihannafæri, nema þar sem lögreglustjórinn leyfir, og eigi þá það liggja þar
lengur en nauðsyn krefur. Mold, möJ, leifar áf verliefni og annað, er af bygg-
ingunni stafar, skal eigandinn færa burtu, er húsagerSinni cr svo langt komið,
að því verði við komið. Girðingar, sem kunna að hafa verið reistar til að af-
stýra hættu eða farartáima, skal taka burtu þegar í stað, þegar lögreglan
krefst þess.
Nú brennur hús eða mannvirki, eða það er tekið burt, án þess að annað
sé gert í staöinn, og er þá eiganda skylt að ganga svo frá hússtæðinu, að ekki
stafi liætta, óþrifnaður, eða óprýði af.
22. gr. Pallar, stoðir og annar umbúnaður þess konar, sem notaður er við
húsasmíðar og aðrar byggingar eöa viðgerðir á húsum, slval vera nægilega
traustur, og þeir, sem nota hann, skulu vera gætnir og áreiðanlegir menn. A
slíkum pöllum utanverðum skal vera að minnsta kosti 20 cm. há brík og liand-
rið eða reipi í brjósthæð. Lausir stigar, sem notaðir eru við viðgerðir á hús-
urn, málun, gluggaþvott eða þess lconar, skulu vera nægilega traustir og kjálk-
arnir búnir járngöddum að neðan, ef stiginn er meira en 4 metra langur. Viö
fjölfarnar götur getur lögreglustjóri fyrirskipað að vörður standi við stiga
meðan á verJci stendur.
Lausir stigar mega ekki standa við lnisvegg á almannafæri eftir að dimmt
er orðið.
Brot á þessari grein er á ábyrgð þess, er verkið annast, eða, ef hann er
eigi tilgreindur, þá á ábyrgð húsejganda.
23. gr. Nú er hús svo hrörlegt, að hætt er við að það hrynji, eða einhver
hluti þess, og getur lögreglustjóri þá bannað að nota húsið, og lagt fyrir eig-
andann að rífa það, eða endurbæta það svo sem þörf gerist til að afstvra
hættu, innan tiltekins tíma. Ennfremur getur lögreglustjóri á kostnað eigand-
ans gert aðrar ráðstafanir, sem hann telur nauðsynlegar til að afstýra hættu
fyrir vegfarendur og aðra. Ákvæði þetta nær einnig til þess, þegar steinvegg,
trévegg eða annari girðingu Jiggur við hruni eða falli.
24. gr. Vindur og önnur áliöld, sem notuð eru til aö hefja upp eða
renna niður vörum eða öðru úr húsum, sem liggja aö almannafæri, skulu vera
nægilega traustar, og þeir, sem nota þær, skulu vera gætnir og áreiðanlegir
menn.
25. gr. Nú Jiggur kjallaraop út að dlmannafæri og lengra fram en hús-
hliðin, og skal þá vera handrið úr járni, eða öðru ti-yggilegu efni beggja megin
við þau, eigi Jægra en 60 cm. og Jögreglustjóri getur auk þess krafist, að kjall-
araopið sé byrgt með hlemm eða hlera frá því að dimma tekur að kvöldi, unz
bjart er að morgni.
Yfir birtugrófum, sem nú eru við stétt eða götur, skulu vera nægilega
sterkar járngrindur eða annar jafntryggur umbúnaður jafnhátt stéttinni eða
götunni. En yfir birtugrófir, sem gerðar kunna að verða framvegis, skal gera
svo tryggilega, að enginn óþrifnaður komist ofan í grófina.
26. gr. TJm þakrennur og rennsli frá húsum í göturæsin eða rennumar
28*