Blanda - 01.01.1944, Page 16
12
Stokkseyri, bb) Einar spítalahaldari og hrepp-
stjóri í Kaldaðarnesi. Synir hans voru Þorkell
í Mundakoti, faðir Guðmundar á Gamla-Hrauni,
og Hannes í Tungu, cc) Jón bóndi á Lamba-
stöðum, dd) Bjarni í Hólmabúðum í Vogum,
faðir Sigríðar á Járngerðarstöðum, móður dr.
Bjarna Sæmundssonar fiskifræðings, ee) Hann-
es bóndi á Hvoli í Ölfusi, faðir þeirra Hannesar
í Bakkárholti, Hannesar yngra á Hvoli og Guð-
nýjar, konu Gísla bónda Sæmundssonar á Núp-
um, ff) Jóhann bóndi á Kotferju, faðir Jóhann-
esar í Grænhól, Björns á Þúfu og Jóns á Þóru-
stöðum í Grímsnesi, föður Sigurðar bókbind-
ara í Reykjavílt, föður Helga verkfræðings og
hitaveitustjóra í Reykjavík.
3. Vcdgerður BrynjólfscLóttir frá Baugsstöð-
um var fædd 1687. Hún átti Gunnar á Krögg-
ólfsstöðum (1729), síðar á Egilsstöðum í ölfusi,
Þorsteinsson. En Gunnar mun hafa verið son-
ur Þorsteins í Hróarsholti Jónssonar s. st. Lofts-
sonar. Börn þeirra Gunnars voru: Brynjólfur,
Þorsteinn, Guðríin og Margrét, fædd á árunum
1725—1729.
4. Gisli Brynjólfsson var fæddur 1690. Hann
hefir dáið ókvæntur (ef til vill í stórubólu).
5. Sesselja Brynjólfsdóttir frá Baugsstöðum
var fædd 1694. Hún átti Hafliða bónda og hrepp-
stjóra á Skipum Jónsson bónda þar, Guðmunds-
sonar, og f. k. Jóns, er var dóttir Hannesar
bónda Tómassonar á Skipum, sbr. hér að fram-
an. Þeirra synir voru: a) Guðmundur bóndi á
Skipum, faðir Magnúsar s. st., föður Guðmund-
ar og Guðrúnar s. st. (Sjá ábúendaröðina á
Skipum hér á undan), og b) Guðmundur lög-