Blanda - 01.01.1944, Síða 37
33
aftur betalað til höndlunar þau 200 ríkisdala,
fyrir hverja assignationirnarx) eru komnar til
baka, remitteraði1 2) eg með Hafnarfjarðar skipi
í fyrra sumar undir stiftamtmanns Thodals
adresse þau 245 ríkisdali, 2 mk., 12 sk., sem
eftir yðar afreisu héðan komu inn frá Aalborg,
hverja assignation eg vona, að þér hafið feng-
ið hið fyrra haust. En nú er eg heldur en eigi
í óvissu, þar enn eigi hefi vissa ordre frá yður,
hvort eg í ár skuli nokkuð assignera.3) Þó mun
eg, áður síðstu skip ganga, láta upp á von og
óvon fylgja assignation upp á 400 ríkisdali,
nema á meðan fái aðra ávísun frá yðar hendi,
og því hefi eg ásett mér að bíða með assigna-
tion, til þess póstjaktin, sem nú gengur, kemur
aftur frá íslandi. Annars er til 1784 árs útgangs
innkomið til mín af þessum peningum alls 1946
ríkisdalir, 2 mörk, 2 skildingar, og með rentum
af því, sem eg hefi kóngs obligationir4) fyrir,
32 ríkisdölum, 2 mörkum, 4 skildingum, í allt
1978 ríkisdalir, 4 mörk, 6 skildingar, fyrir hvað
allt, ef eg lifi, skal senda skýran reikning með
sömu skipum. En nokkuð yfir 500 ríkisdali hefi
eg einasta depónerað5 6) í kóngs kassa án að
taka obligation, þar þessara peninga þarf til
að borga þau 400 ríkisdali, þegar assignation-
irnar þær í fyrra retournera0). Mikils meira
mun nú ei framar að vænta, nema ef vera
1) ávísanirnar.
2) sendi áfram.
3) ávisa.
4) skuldabréf.
5) komið fyrir til geymslu.
6) koma aftur. Kaupmenn borguðu út ávísanirnar
hér og sendu stjórninni þær kvittaðar.
Blanda VIII
8