Blanda - 01.01.1944, Síða 219
215
emissæ a Daniele quodam Wettero,1) qui insu-
lam lustrasse se perhibet, in quibus inter [plu-
rimas fabulas, plerasque2) ab aliis scriptoribus,
præcertim Blefkenio, emendicatas, quasdam3)
etiam ab ipso antore commentas, fontium duo-
rum, ni fallor, fit4) mentio, quorum alter lanas
albas in nigras, alter vero contra nigras in albas
convertat.5 6) Tanta figmenta0) totque paradoxa
nugator ille congesserat,7) ut haud absque re
obstupescerem ad ingenium hominis, tam falsa
litteris mandare, et propriam præterea experi-
entiam allegare,8) non veriti“.
Á íslenzku eru ummæli Þórðar á þessa leið:
„Ekki alls fyrir löngu hefir verið á boðstól-
um ritkorn nokkurt um Island, birt á þýzkri
tungu, af Daníel nokkrum Wetterus, sem þykist
hafa ferðazt um eyna; er þar meðal mesta fjölda
1) Þ. stafar hér nafnið skakkt, Wettero i st. f. Vet-
tero; er það eina villan hjá honum.
2) Frá [ ritar W.: plurimas fabulas plerasque; þ. e.
sleppir (,) á eftir fabulas og setur (;) inni í miðri setn-
ing-u á eftir plerasque, og verða við það báðar setning-
arnar óskiljanleg vitleysa.
3) Hjá W.: „quædam", þ. e. sum, í st. f. „quasdam“,
þ. e. sumar.
4) Hjá W.: „sit“, sem þýðir allt annað og brjálar
merkingu setningarinnar.
5) Hjá W.: convertet, þ. e. breytir, í st. f. breyti.
6) Hjá W.: sigmenta, en það orð fyrirfinnst ekki í
latínu og líklega ekki í neinu máli.
7) Hjá W.: concesserat — sú sögn þýðir í nafnhætti:
að fara burtu, flýja, standa e-m á baki, láta undan,
fyrirgefa, játa, fórna o. fl., sem ekkert getur átt hér við.
8) Hjá W.: allegere, sem þýðir allt annað og gerir
setninguna að endileysu.