Ægir - 01.01.1909, Blaðsíða 7
ÆGIR.
59
Saltfiskmarkaðurinn.
Fiskiverðið hefir undanfarandi verið
mjög gott, en aftur á móti er útlitið nú
orðið ískyggilegt.
Fyrirliggjandi byrgðir á sölustöðunum
mjög miklar bæði Spáni og ítalinu, sem
stafa af mjög miklum afla viðast, sérstaklega
við Ne\v-Foundland,þaraflaðist '/oneira sið-
ast liðið ár en áður liefir verið í mannaminn-
um. Af þessu hefir leitt, að fiskisölumenn,
hafa ekki getað selt byrgðir sínar fyrir fram
eins og áður befir líðkast, heldur orðið að
senda mikið af fiski í unrboðssölu, og geta
allir séð, að slíkt er til mjög mikils linekk-
is fyrir alla fisksölu. Hversu mikið verðið
kann að lækka er ekki auðið að segja, að
svo komnu máli, en lritt er víst, að það
verður tilfinnanlegl fyrir útveginn í lieild
sinni, því eins og sakir standa gerir bvert
liár skugga.
Eftirfarandi kafli, sem tekin er úr
norsku blaði sýnir einnig, að Norðmenn
bera kvíðboga fyrir aíleiðingunum, ef verðið
lækkar mikið, og má að nokkru leyti heim-
færa þessi orð uppá ástandið hér líka.
Blaðinu farast þannig orð:
Að markaðurinn er svo slæmur nú,
að mörg liundruð þúsund krónur tapast
er því að kenna, að verðið var svo bátt
árin 1905—’06, þá sáu útlendingar að þeir
gætu einnig stundað fiskiveiðar í stærri
stíl en áður. Englendingar og Þjóðverjar
fengu sér botnvörpunga, sem afla nú geysi
mikið og láta inn á útlenda markaði ó-
dýran, nýjan fisk, sem þykir beztur.
Ef þessu heldur áfram, er ekki langt
þangað til, að norskur fiskur og síld verður
æði lítils virði og það borgar sig ekki
fyrir Norðmenn að reka fiskiveiðar með
svo dýru móti, sem nú.
Að liækka víntollinn var skissa, sem
neyðir útlendinga til að liækka fiskitollinn
aftur á móti, og það verður til þess, að
fiskimarkaðurinn lokast víða með öllu.
Ef vel aflast, sem vel getur komið fyrir,
verður varan bér um bil einskis virði, og
norskir fiskimenn komast í eymd. Fiski-
gufubátar og mótorbátar verða einskis virði.
Spurningin er sú, hvort menn bafa ekki
gert belst til mikið af því að útvega sér
þenna skipastól, þar sem það borgar sig
vart að halda þeim úti, þó að fiskiverðið
sé bátt.
Varan er líka oft illa verkuð, en það
er norskur þjóðarlöstur.
Ef alt það fjármagn glalast, sein varið
er til fiskiveiðanna, sem er böfuð atvinnu-
vegur, verður engin sæla fyrir verkamenn
að lifa. Gjörvalt atvinnuleysi bvervetna.
Pakkbús, verstöðvar, gufuskip, þil-
skip, bátar og veiðarfæri, kosta geysifé.
Þegar þessir hlutir geía ekki vexti, eru
þeir lítil eign, en skuldir, sem á þessu
hvila eru álitlegar upphæðir. Rejmslan
sýnir, því miður, að mikill fiskiafli verður
til ógæfu. Vorsíldin við Haugasund, er
borguð 1 til 2 kr. pr. mál, á Norðlandi er
líkt verð fyrir ágæta síld. Maður á það
á liættu, að þorskveiðin borgi ekki meira
en áhöldin; að líkindum kemur stórt þorsk-
hlaup til Austur-Lófótin á góðu sviðin þar
og þá má fiska takmarkalaust. Menn hugga
sig við, að látt verð auki söluna og neytsl-
una, það er ekki með öllu rangt, þó vill
það oft til, þegar varan er liræódýr, vill
hana enginn.
Árið 1896—97 voru 5 lpd. af fiski seld að
eins 2 til 3 kr., en þó varð ekki meira selt en
áður. Þó fiskuðu útlendingar minna en nú.
Af ýmsu má leiða getur að, að sall-
fiskur verði í lægra verði næstu ár en 10—
12 ár undanfarin. Ef menn vilja ekki
skilja tákn tímaris og læra af reynslunni,
liggur við eyðingu yfir alt land seinl eða
snemma, og ekki munu margir synda fyrir
boðana.
Léttúðugar vonjr um betri liorfur, af