Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1909, Blaðsíða 12

Ægir - 01.01.1909, Blaðsíða 12
64 ÆGIR. Botnvörpuveiðar í Morayflóa. (Eftir flskierindreka Hans Johnsen, Hull). Herra G. Doughly meðlimurparlament- isins spurði miðvikudaginn 4. nóv. yfir- ráðgjafann hvorthann með lilliti til þeirrar óánægju, sem var meðal enskra og skotskra fiskimanna, mundi nota sér á- kvæði þau sem stjórnin hefði heimild til að nota, að fella úr gyldi 7. gr. »the Herring Fishery (ScotlandJ Act frá 1889, og auka- lögin, sem meðal annars loka Morayílóa fyrir brelskum fiskimönnum, eða hér um hil 1000 mílna svæði. Að loka þessu fiski- svæði áleit hann I)lált áfram hrot á al- þjóðarlögum. Hann kvaðst vilja spyrja að þvi, hvort yfirráðgjafanum væri ekki kunn- ugt um, að norsk og þýsk félög væru mynduð með því augnamiði, einmitt að nota sér þann rétt, sem Bretar útilokuðu sína eigin þegna frá að njóta, þar sem þó væri mjög mikið af kola, sem ekki fengist á lóðir eða með öðru veiðarfæri en botn- vörpu. Eða hvort hann ekki vissi til þess, að samkomur væru haldnar meðal fiski- manna, sem létu í ljósi óánægju sína jrfir því að bretsk lierskip væru liöfð þarna að staðaldri til þess að hindra landsmönnum þeirra frá að aíla sér daglegrar fæðu, en unr leið að vernda annara þjóða menn, sem væru að veiðum á þessu svæði. Ræðu- manni var svarað því, að ekki væri hægt að álíta það brot á alþjóða rétti þótt Moray- flói væri friðaður og að svo stöddu jrrði það ákvæði ekki felt úr gyldi, en aftur á móti mundu þau herskip, sem þar væru liöfð til gæslu ekki hafa fallbyssur með- ferðis. Fiskiveiðar Þjöðverja við ísland. Fiskiveiðafélagið Deutsclie Dampffische- rei-Gesellschaft »Nordsee« Bremen-Norden- ham hefur sainkv. skýrslu útgefinni í júlí í ár, tapað á árinu — frá júlí 1907—júlí 1908 -— 400,000 mörkurn (360,000 kr.). Þessi óvænli árangur er sagður stafa mikið al lágu verði á fiskinum, og storm- um og óveðrum á fiskigöngunum við ís- land, sem bæði olli tapi á veiðarfærum, og slæmum afla. Of liá laun til fiskimanna reyndust jafnframt að hafa verið goldin. Hin góða von, senr menn gjörðu sér unr liagnað af síldarveiðinni við Norðurland, brást líka algjörlega; þó að síldin væri góð þá gjörði hinn mikli afli alslaðar það að verkum, að verðið féll langt niður fyrir það, sem lrugsanlegt var að gæti orðið. Fiskivelði Frakka við Island og New-Foundland 1907. Fiskiveiði Frakka var miklu meiri árið 1907 en árið áður. Til Bordeaux á Frakklandi konru 30 skip frá íslandi með 51/s miljón pd. af saltfiski og 157 skip frá New-Fundlandi nreð 47 nrilj. pd. og nreð járnbraut frá ýnrsunr fiskibæjum 7V2 nrilj. pd. eða sanr- tals 60 nrilj. pd. Árið 1906 var flutt inn als 37 miljón pd. Verðið var frá 56—70 franka hver 220 pd. (blautur saltfiskur í tunnunr) og 65—85 franka 200 pd. þurkaður saltfiskur. í fiskiveiðinni við ísland tóku þátt 60 botnvörpuskip og 61 seglskip. En við New-Foundland fiskuðu 4 botnvörpuskip og 229 seglskip.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.