Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1909, Blaðsíða 10

Ægir - 01.01.1909, Blaðsíða 10
62 ÆGIR. verzlunarfélagið og fiskiv.félagið i Kristjáns- sundi, hefur lcosið nefnd lil að íhuga og koma fram með tillögur til að ráða bót á fyrirkomulaginu ef liægt væri. Þessi nefnd hefur komið fram með álitsgjörð, sem er í því fóigin að senda út smárit sem eiga að koma út með viku millibili, og inni- lialda leiðbeiningu með verkun og vöndun á fiskinum, og önnur atriði, sem snerta þelta mál. í smáriti því, sem merkt er nr. 1. er talað um liina miku samkepni, sem norskur saltfiskur virðist sæta nú á seinni tímum, þar sem enskir, þýskir og franskir botn- vörpungar að miklu leyti verka fislc sinn sem saltfisk, livar fyrir að markaður sá, sem norskur fiskur liefur selst á er oflast yfirfyltur. það sé þessvegna nauðsynlegt, að menn gjöri sér far um að verlca vöru sína sem best, og er það því aðeins hægt að varan sé strax frá fyrstu hendi með- höndluð með nákvæmni. Norskur fiskur hefur því miður, á seinni árum tapað á- liti, af því að varan hefur verið illa með- liöndluð. í smáritunum merkt 2 og 3. er gefin leiðbeining um livernig fiskinn skuli með- liöndla. Smárit 2. 1. (Um verðið). 2. Undirmálsfiskur verður að borgast með lægra verði en fiskur af fullri stærð. 3. Nákvæm meðhöndlun á fiski er sjálf- sögð, og umbætur i þessa átt er æskt eftir að verði gjörðar sem hér segir: A. Fiskinn á að blóðga vel, sti ax og hann kemur upp úr sjónum, og taka inn- iílin út (lifur og hrogn) með þar til löguðum hnífum. Fiskurinn er síðan látinn í sérstakt rúm, þannig að hann liggi slétt og ekki of mikið í hrúgu. Fiskikassar vel sundurhólf- aðir skulu til þess gjörðir, um borð í skipinu. B. Fiskinn verður að salta um borð, ef verið er úti yfir lengri tíma, að öðru leyti verður að kasta honum varlega frá borði og í land, og ekki að taka hann upp með hökum eða því um líku svo hann særist. C. Netafiskur skal tekin úr netunum jafn- óðum og viljað er um. Gallaður fiskur eða skemdur sé skilin frá og saltist sér. Að öðru leyti viljum vér geta þess, að það er fiskimönnum og kaupmönnum sjálfum fyrir bestu að þeir fylgi þessum reglum, og að þeir sluðli að því, að þær séu lialdnar til þess ef unt er að hæta þessa vöru og gjöra liana arðmeiri en liún nú er. Norsk Fiskeritidindi. Fiskveiðar á vélarbátum. Eftir skipslj. Ilrólf Jcikobsson. Eins og mörgum er kunnugt, brá ég mér síðastliðinn vetur íil Noregs, í þeim tilgangi að kynna mér fiskveiðar Norð- manna. Ég hafði að sönnu áður kynt mjer þetla mál, en mér fanst ég þurfa að fá enn þá betri þekkingu á þvi, því að það var sannfæring mín, og hún hefir engan veginn breyzt við nánari þekkingu, að við íslendingar gælum lært mjög mikið afNormönnum í flestu því, er að fisk- veiðum lýtur. — Eins og öllum er kunnugt, er sjávar- útvegurinn annar aðalatvinnuvegurinn okkar. Það er því hin mesta þörf á því að gjöra hann svo tryggann og jafn- framt svo arðsaman, sem framast er unt. Einkum er það nauðsvnlegt fyrir sjó- manninn að geta slundað atvinnu sina

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.