Ægir - 01.01.1909, Blaðsíða 6
58
ÆGIR.
.ættu í því augnamiði, að færa sér slikar leið-
beiningar í nyt. í okt. eða þegar það fréltisl
að afli liefði verið góður alstaðar varð, út-
boðið af Labrador íiski svo ínikið upp um
héruðin, að fiskur alment lækkaði til muna.
Eins og ræður að líkindum varð eftir-
spurn eftir íslenskum fiski minni, og menn
bjuggust við tilfmnanlegri verðlækkun.
Tilboðum sem komu frá íslandi, var ekki
sint, og stórir farmar urðu að fara lil
Km.hafnar og bíða cftir betri markaðs-
horfum.
Hin milda og góða veðurátta, sem var
seinni liluta ársins 1907 og í byrjun árs 1908
tafði líka fyrir sölunni á fiskinum, þótt
vetrarmánuðirnir jafnaðarlega séu góðir,
livað snertir sölu á fiski. Tveir farmar,
sem komu í febrúar frá Labrador urðu
þess vegna að bíða hér lengi óseldir.
Eftirspurn og sala á isu, sem alt
hauslið hafði verið heldur góð, minkaði
mjög mikið við byrjun ársins, og þegar
kom fram á útmánuði seldist ekki neitt.
Ef haft væri saina mál á ýsu og smáfiski
mundi verða liægt að selja miklu meira
liér á Norður-Italíu; en nú er venjulegast
ísu þannig varið, að hún er upp og niður,
hvorki stór eða lítil og vilja menn lielst
ekki fá þá stóru. Aðeins örlítið af sending-
uha frá íslandi er smá ýsa, en frá Færeyj-
um jafnaðarlega mjög smá, og selst því
mjög vel. Stór sending af ísu kom í byrjun
vorsins liingað frá íslandi, og var hér um
bil óseljanleg enda þótt að alt, sem var
fyrirlyggjandi af smáfiski seldist með mjög
góðu verði. í lok markaðstímans var því
aðeins isa eftir c. 60,000 pd.
í byrjun apríhnán. kom dálítil send-
ing af smáfiski með gufuskipi frá Kaupm.-
höfn, sá fiskur hafði legið um borð í skip-
inu yfir veturinn, en var þó mjög vel út-
litandi, sem efalaust stafar af því að liann
hefur verið ágætlega verkaður. Ef þessi
fiskur liefði komið á öðrum tíma, hefði
liann þó ekki orðið annað en 2. flokks
fiskur; en nú fyrir fanst ekki neinn fiskur
nema ísa, og þegar kuldi var lika fremur
'venju, og engir jarðarávextir komu á
markaðinn, var eftirspurn og sala fremur
góð, og fiskurinn seldist bæði fljólt og vel
þessi tilraun með geymslu á fiskinum um
borð hafði þannig góðan árangur, en hæpið
er samt að endurtaka slíka tilraun.
Um nýjársleytið kom stór farmur af
þyrsklingi, Labradon-iiski og ísu, mest-
megnis frá Austur-íslandi. Þessi farmur
féklc mjög harðan dóm hjá þeim sem tóku
á móti farminum, sérstaklega af því hve
liirðulauslega liafði verið farið með fisk-
inn í meðförunum, og hann illa hlaðinn í
sldpið, sérstaklega þyrsklingurinn. Þessi
þyrsklingur var svo lítill, að hann var að
meðaltali 4 þuml. á lengd eða lófastærð,
og honum hafði verið fleygt í lestina hugs-
unarlaust. Fiskur þessi var því í sorglegu
ásigkomulagi þegar hann kom liér allur í
smámolum. Þelta er ófyrirgefanlegt skeyt-
ingarleysi að láta vöru, sem kostar mikla
fyrirhöfn að afla, verða að engu, það virðist
heldur ekki vera nein liagfræði í því inni-
falinn að veiða og síðan að verka og senda
út svo smáan fisk, sem vart getur kallast
ætur. Víðast hvar annarsstaðar eins og t.
d. í Labrador, er bannað að veiða fisk
undir 12 þuml. og er það ákveðið með
lögum, og ætti slíkt að komast í fram-
kvæmd á íslandi ef tök væru tii.
Um aðgreining á fiskinum alment og
vöndun á vörunni frá hendi sendanda hef
ég yfir höfuð ekki heyrt neitt kvartað yfir.
Hin opinbera umsjón með aðgreiningu á
fiskinum á íslandi liefur liaft góðann á-
rangur, en það er slæmt að fiskimats-
mennirnir eru ekki fleiri, tveir geta ómögu-
lega komist yfir að hafa umsjón með öllu
þvi, sem þaðan er sent, og því síður, sem
samgöngur eru þar örðugar og slæmar.
(Niðuri),