Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1912, Síða 15

Ægir - 01.01.1912, Síða 15
ÆGIR. 11 Yfirlit yflr flskiveiðar Frakka við ísland í Norðursjónum og Nýfundnalandi frá 1896—1905. (Eftir Statistique des piches mastunes). Ár í s 1 a n d Norðursjórinn Nýfundnaland Kiló Frankar Kíló Frankar Kíló F’rankar 1896 11,852,751 5,479,176 1,596,908 1,015,811 24,383,956 6,871,930 1897 10,542,252 5,186,481 1,159,956 1,073,704 31,263,477 8,762,744 1898 9,239,470 5,002,401 781,020 729,440 29,932,896 9,343,527 1899 10,491,522 5,806,897 1,048,978 685,848 36,130,438 13,177,021 1900 11,115,141 6,154,632 743,000 480,124 32,706,993 12,383,065 1901 10,275,895 6,413,245 546,308 360,180 37,862,775 13,891,189 1902 9,095,705 5,560,550 373,000 420,000 24,550,000 15,220,000 1903 8,163,892 5,018,359 325,922 275,531 21,956,353 12,009,831 1904 10,440,555 6,799,035 327,049 431,963 19,820.780 10,788,705 1905 8,577,885 5,890,976 114,784 321,720 23,021,814 12,538,364 Á þessari skýrslu sjest, að fiskveiðar Frakka eru mjög jafnar eða öllu heldur hafa ekki á þessum árum tekið sýnilegum framförum. Eftirtektavert er það hve miklu meira virði fiskurinn frá íslandi er, en frá Nýfundnalandi, eins og líka Norðursjávarveiðín gefur tiltölulega mest, þó lítil sje, þó fari altaf smáminkandi, nema síðasta árið, þá er eins og aflinn þaðan aukist aftur. F’jöldi manna og skipa, sem veiðarnar stunduðu 1905 var eins og að neðan segir, og má ætla, að talan hafi verið lík öll þessi ár: ísland.................. 3585 menn 174 skip 18.814 smál. Norðursjónum .... 522 — 62 — 1.158 — Nýfundnaland .... 5831 — 178 — 38.895 — Síðan árið 1905 hefur fiskiútvegur Frakka tekið stórfeldum breytingum, er gengur i þá stefnu, að leggja niður seglskipin og taka upp botnvörpuskip, enda hefur tala franskra botnvörpuskipa hjer við land farið sívaxandi með ári hverju. »Ægir« mun bráðlega skýra nánara frá þessu og gefa lesrndum yfirlit yfir fiskiafla Frakka hjer við land árin 1906—1911. Saltflskur á Englandi og Skotlandi hefur verið i alt haust og vetur i mjög háu verði; eftirspurn eftir fiski meiri, en inn heíur verið flutt, enda minna innflutt síðastliðið ár en áður, einkum af fær- eyskum saltfiski. Enskir og skotskir út- gerðarmenn hafa þess vegna mjög i huga, að gera út ennþá fleiri botnvörpunga en áður til þorskveiða hjer nú i ár og leigja i þvi augnamiði allmörg skip þýsk. Er það ætlunin, að verka fiskinn einkum eftir Labrador-aðferðinni. Fiskiveiðasamkoma, mótor- og flski- veiðasýning verður haldin i Kaupmannahöfn á næsta sumri 1912. Sýningin, sem ætlast er til að verði eins fjölbreytt og kostur er á, bæði hvað snertir fiskiáhöld, mótora og fleira, verður opin frá byrjun júlí til á- gústmánaðarloka.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.