Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1915, Blaðsíða 15

Ægir - 01.06.1915, Blaðsíða 15
Æ G I R 89 Skýrsla ytir flskiafla á róðrabátum í I’orlákshöín frá 1. apríl lil 11. maí (vertíðarloka) 1915. Tala. Nöín formanna og heimili. Porskur st. 1. Bjarni Grímsson, Stokkseyri 2515 2. Gísli Gíslason (eldri), Reykjavík 2715 3. Gisli Gíslason (yngri), s. st 1237 4, Gisli Jónsson, Þorlákshöfn 2210 5. Guðfinnur Þórarinsson, Eyrarbakka 2318 6. Helgi Jónsson, Vatnsenda, Villingaholtshr. Árness. 1183 7. ívar Geirsson, Eyrarbakka 1649 8. Jón Jónsson, (Norðurkoti) Eyrarbakka 1570 9. Jón Jónsson, Skúmstöðum s. sl ; 1878 10. Jón Jónsson (eldri), Hliðarenda 1996 11. Jón Jónsson (yngri), s. st 2786 12. Jón Helgason, Eyrarbakka 2370 13. Jón Sigurðsson s. st v ... 1340 14. Jón Stefánsson (Brennu) Eyrarbakka 2650 15. Jóhann Gíslason, Hofi s. st 1950 16. Jóhann Guðmundsson s. st 2010 17. Ivristinn Þórarinsson, Eyrarbakka 1530 18. Magnús Jónsson Hrauni, Ölfushreppi 1654 19. Magnús Jónsson, Reykjavík 1798 20. Ólafur Einarsson, Bitru i Fljótshlíð, Rangárvallas. 1440 21. Ólafur Jónsson, Bakka, Ölfushreppi 1290 22. Páll Grímsson, Nesi í Selvogi 1830 23. Sigurður Isleifsson, Eyrarbakka 1200 24. Sigurður Steinþórsson, Hjalla í Ölfushr 1751 25. Tómas Vigfússon, Eyrarbakka 1476 26. Þorkell Þorkellsson s. st 1646 27. Þórarinn Einarsson, Eyrarbakka 1236 Samtals... 49428 Athugasemdir: Fiskur mjög tregur frá apríl byrjun til verliðarloka, leit út fyrir að fiskur hefði stansað lítið í grunnmiðum og leitað bráðlega vestur með landi og á djúpið, með silferð þeirri, er fiskinum fyigdi á göngu framan af marsmánuði. Auk þess þorsks sem hjer er talinn, öfluðusí fáein stykki á hvern bát af ýsu og ufsa, en það var sem engu nam til að taka á skýrsluna. Fiskurinn var allur, seiu seldur var, látinn úr staíla, fyrir 11. mai, og gefið pr. kiló 37 aurar. 86—112 fiskar fóru i hver 500 pd. af fiskinum þannig (eða í skippundið af honum þurrum); til jafn- aðar mun það hafa verið c: 102—104 stykki, og er það óvenjulega rýr fiskur í Þorlákshöfn.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.