Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1915, Blaðsíða 20

Ægir - 01.06.1915, Blaðsíða 20
94 ÆGIR Keflavík 12,000, Milly9,000, Seagull 11,000, Sigurfari 20,000, Sæborg 16,000, Valtýr 15,500. Th. Tlu Sigriður 30,000. Pj. Thorsteinsson. Skarphjeðinn 12,000. Ester 23,000. Erlendis. Mikill afli. Botnvörpuskipið »St. Denis« frá Hull er nýkomið heim frá íslandi og hefir ailað i túrnum fyrir £ 2,275 eða um 41,000 kr. I Fish Trades Gazette maí 8. 1915 má lesa eftirfarandi: Oss hafa borist þær fjrettir, að herra Matthías Þórðarson, áður forseti Fiski- fjelags íslands, sje orðinn erindreki Fiski- fjelagsins í útlöndum, og er búsettur á Englandi. Þetta er í fyrsla sinni, sem ísland hefir haft verslunarerindreka á Englandí, og ætti það að verða til eíl- ingar viðskifta milli Englandsj og íslands. Síðustu yerslunarfrjettir frá Ivaupmannahöfn 3. júni eru eins og hjer segir: Stór fiskur þurkaður (Spánarvara) 122,50 fob. Stór fiskur þurkaður (Kaupm.vara) 115:00 frílt lil Kbh. Smáfiskur þurkaður (Kaupmh.vara) 85/00 fob. Smáfiskur þurkaður (Kaupmh.vara) 90,00 frítt til Kbh. Ýsa þurkuð Kaupmh.vara 75,00 fob. Labrador i pökkurn 73/75 Labrador í pökkum 74/75 frítt til Kbh. Óverkaður stór fiskur 78,00 frítt til Kbh. Óverkaður smáfiskur 65,00 frítt til Kbh. Óverkuð ýsa 60,00 frítt til Kbh. Óverkaður upsi 52,00 l'ob. Lýsi. Sem stendur er verð á lýsi 85,00, 80,00 og 75,00 fyrir ljósbrúnt þorskalýsi. Fyrir meðalalýsi hefir verið borgað 110 — 115 kr. í Kaupmannahöfn eða Bergen. Gota. Síðustu boð i gotu eru 36,00, 26,00, 16,00 fyrir Nr. 1—2 og 3. Spánarmarkaður er ágætur, en vegna hins afarháa verðs á fiski þar, má vænta, að sala verði minni, þar eð almenningur getur eigi keypt. Lciðrjdtrug. Af athugaleysi minu, hefir Sveinn Arna- son fiskimatsmaður á Seyðisfirði verið talinn varafalltrúi fyrir Austfirðingafjórð- ung i Maí blaði »Ægis«, en þetta er rangt. Varafulltrúi fyrir fjórðunginn er Ingvar Pálmason á Norðfirði. — Ritstj. Hjer eftir verða ritgjörðir þær, sem »Ægi« verða sendar til birtingar og verða teknar í blaðið greiddar svo, að fyrir hvern prentaðan dálk verður greitt 1,25. Aflaskýrslur verða einnig borgaðar sjeu þær vel úr gerði gjörðar, og hefir stjórn Fiskifjelagsins samþykt, að gjalda kr. 20,00 fyrir góðar aflaskýrslur úr hverri meðal veiðistöð. Til þess að ljetta undir þetta, er stjórn- in að láta prenla hentuga vasabók fyrir formenn með ýmsum góðum leiðbein- ingum og verður þeirri bók útbýtt hið fyrsta til formanna, og má vænta þess, að eitthvað lag komist á aflaskýrslur, sem hafa verið og eru í hinu mesta ó- lagi, en öllum »til hagnaðar« verði þær almennar og rjettar. Pienlsmiðjan Gulenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.