Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1915, Blaðsíða 16

Ægir - 01.06.1915, Blaðsíða 16
90 ÆGIR Saltkostnaður mun vera nálægt 8—9 aurar á fisk og netakostnaður á hvern hlut á bátunum (miðað við 20 staða skifti) hjer um bil 32 kr., hjá sumum miklu minna og öðrum mun hærra. Allur fiskurinn er vel hlóðgaður þá innbyrtur er, og vandlega þveginn í saltið, og yfir höfuð er meðferðin svo góð á fiskinum sem unt er. Eyrarbakka 1. júní 1915. Bjarni Eggertsson. Skýrsla frá flslddeildinui „I>röfn“ yftr aflabrögð á opna báta og mótorbáta, vetrarvertíið 1915, í Vatnsleysustrandarhr. Nöfn og heimili fonnauna Porsk tals Smáf' tals Hrognkelsi tals Sigurður L. Jónsson á Vatnsleysum mb. ... 7600 800 500 Auðunn Sæmundsson — ... .. 11000 800 414 Bjargm. Guðmundsson, Bakka rb. ... 950 400 Erlendur Magnússon, Tiðagerði — 2000 140 1000 Sigurjón Jónsson, Landakoti — 2000 190 600 Benedild Þorláksson, Höfða — 1600 600 Sigurjón Jónsson, Auðnum — ... ,,, 3000 Gísli Sigurðsson, Knararnesi — 1840 1000 Jón Magnússon, Sjónarhól — 1626 20 1000 Bjarni Sigurðsson, Móakoti — 2600 100 1000 Þorleifur Teitsson, Hlöðunesi — 2400 300 1060 Sigurður Björnsson, Narfakoti — ... ... 600 300 Gunnar Gíslason, Skjaldakoti — ... ... 3000 300 1500 Guðjón Pjetursson, Brunnastöðum — 2000 500 Helgi Jónsson — ... ,,, 1200 100 400 Hannes Hannesson, Suðurkoti — 1330 90 600 Gisli Eiríksson, Naustakoti — 1260 70 500 Agúst Guðmundsson, Halakoli — ,,, ,,, 3400 50 600 Jón Kjartansson, Hausthúsum . . 400 100 Arni Th. Pjetursson, Hvammi — 1100 300 Bjarni Skúlason, Mörk mb. 3870 600 Hallgr. Skev. Arnason, Austurkoti — ,,, ... 5400 500 Ásmundur Árnason, Hábæ — ... ... 6400 300 700 Sigurjón J. Waage, Stóruvogum — 9000 200 1400 Eyjólfur Pjetursson, Tumakoti — 0400 700 700 Benedikt Þjetursson, Suðurkoti rb. ... 600 500 Guðm. Bjarnason, Bræðraparti — 1200 100 600 Magnús Eyjólfsson, Brekku — ... 700 400 Samtals ... 84476 4260 17774 Merkið »mb.« þýðir mótorbát, en »rb.« róðrarbát. Skýrslan nær yfir tímabilið frá 1. mars til 11. mai. Stjórn deildarinnar

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.