Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1915, Blaðsíða 19

Ægir - 01.06.1915, Blaðsíða 19
ÆGIR 93 Fiskiafli í Eyrarbafelíaveiðistöð frá :li—n/a 1915. horsk Ýsu Guðm. ísleifsson, á skip ... 800 100 Jón Einarsson, - — 640 30(5 Jón Bjarnason, - — 1290 1 Jón Jakobsson, - — 920 Guðjón Jónsson, - — 500 300 Árni Helgason, mb. á skip 2246 Loftur Jónsson, — - — 729 Sigurður Gislass,, mb. - — 1494 170 Samtals 7819 877 Það er 2ur bátum færra nú en í mars og er það af þvi, að það voru farþega- bátar sem hættu róðrum. Guðm. íslei/sson. Xr ortúr Hafnarfjarðarskipanna, frá 18. niaí til 24. júní 1915. Ivútter »Surprice«, útgerðarmaður Ein- ar Þorgilsson, 3772 þús. Kútter »Guðrún« útgerðarmaður Þór. Egilsson, 19 þús, Kútter »Reaper« útgerðarmaður Þór. Egilsson, 17 þús. Kútter »Acorn« útgerðarmaður Þór. Egilsson, 14 þús. 19 þús. hjá Guðrúnu vigtuðu 80 skpd. 17 — — Reaper — 92 — 14 — — Acorn — 60 — Hin nýju botnvörpuskip, »Viðir« og »Ýmir« komu loks til Hafnarfjarðar í byrjun júni, þegar vertíð var um garð gengin; var þessi dráttur á afhending skipanna af völdum ófriðarins. Framkvæmdarstjóri hlf. »Víðir« er Þór- arinn Böðvarsson i Hafnarfirði og Ágúst Flygenring hlf. »Ýmir«. »Víðir« var að veiðum 25 daga og aflaði 330 skpd. af fiski en »Ýmir« mun hafa aflað um 120 skpd., lenti hann í is fyrir norðan land og lá inn á Siglufirði teptur. Þessi skip hættu svo veiðum, þar sem engan fisk var að fá eins og Reykjavíkurskipin gerðu og munu nú (Vvera að búa sig á síldveiðar eins og aðrir, og væri ósk- andi að isinn ekki tálmi þeirri veiði. Frá Sandi er »Ægi« skrifað 7. júní. Ailabrögð hafa verið mjög góð i vor og alment mun vera 200—300 kr. hlutur frá sumarmálum til mailoka. Einn smá- bátur með 4 mönnum á, mun hafa hjer um bil 35 skpd. yfir þann iíma, mesl stóran þorsk. Annars er kominn óvenju- lega mikill afii á land hjer síðan á nýári. Vertíðaratfi botnvörpnskipa 1915. Apríl .. ,s/2 -28/e 2210 skpd. Baldur .. 11/3- -18/g 2000 — Bragi .. 56/2- -18/g 2010 — Eggert Ólafsson .... .. 18/2- -18/e 2300 — Earl Hereford H/2_ -18/e 2550 — Great Admíral .... .. >/2- —18/e 2580 — Ing. Arnarson .. 17/2- -18/e 2300 — íslendingur .. «/«- -18/g 900 — Jón Forseti... ...... .. 8/2- - 7? 2400 — Jarlinn - -18/e 2000 — Helgi Magri .. */»- -M/6 650 — Maí .. 18/2- -20/e 2600 — Mars .. 12/2- -20/e 2010 — Njörður ,.. 18/2- -18/6 1600 — Rán .. 26/s- -20/c 1500 — Skallagrímur .. 19/2- -19/c 2600 — Snorri Sturluson . .. 8/S- —23/e 1920 — Snorri goði .. 28/2— —22/e 2130 — Öll eru þessi skip frá Reykjavík nema »Jarlinn« frá fsafirði og »Helgi Magri« frá Akureyri. Yortúr þilskipa úr Reykjavík 1915. H. P. Dnus. Ása 18,000, Björgvin 15,000, Hafsteinn 15,000, Hákon 19,000, Iho 9,000,

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.