Ægir - 01.07.1918, Page 13
ÆGIR
113
Flutt: 6250000,00
Til manneldis, skepnnfóðurs og ef (il vill til bræðslu
yrði að nota 75000 tn. á 100 kgr. á kr. 0,27 - — 2025000,00
Samtals Kr.: 8275000,00
Um þessa áætlun vora skulum vér láta oss nægja að taka þetla fram:
1. Síldin iil Svíþjóðar. Eins og vér áður höfum vikið að er verðið sett svona
lágl fyrir varfærnis sakir, en alt sýnist benda til þess, að hærra verð yrði hægt
að fá, ef vel væri áhaldið.
2. Síldin iil Ameríku. Það er álit sumra, sem til þekkja, að þangað muni mega
selja töluvert meira en áætlaðar 25000 tn., — jafnvel helmingi meira, — en vér
viljum einnig hér gera áætlun vora sem gætilegasta. Hvað verðið snertir skal
þess getið, að árið 1917 mátti fá þar 22 dollara (— 77 kr.) fyrir 100 kgr. síldar.
Ef Eimskipafélag íslands vildi nú létta undir, sýnist hæfilegt að áætla fragt pr.
tn. 6 kr. Þá fengist með markaðsverði 1917 fr. 100 kgr. lunnu í
New-York ....................... kr. 77,00
-i- Fragt ................. kr. 6,00
. Assurance 6% ............ - 5,00
Sölukostnaður ........... - 3,00 14,00
Netto kr. 63,00
Ilið áætlaða verð, 50 kr. fob., fengist þannig, þó 13 krónum minna fengisl pr.
tunnn í New-York nú heldur en fékkst árið 1917.
3. Sild til manneldis, skepnujóðurs o. fl. getur ekki dýr talist þótt hún kosti 27
aura kgr. með umbúðum. Yér skulum i þessu sambandi leyfa oss að benda á,
að það er sérstök ástæða til þess, að sluðla að þvi, að síld sé meira noluð nú,
bæði til manneldis og skepnufóðurs, en verið hefir. Ef ekki væri hægt að hag
færa alla síldina (75000 tn.) þannig, má síðar bræða afganginn.
Ef áætlun vor reyndist rett, sem vér fastlega vonum, — svo gætilega er
hún gerð, — þá þarf landið engu hér á að tapa, en hins vegar eru ýmsir mögu-
legleikar fyrir því, að það gæti haft mikinn hagnað af þessum kauþum.
Svo mundi verða:
1. ef striðið hætti á þessu ári eða snemma á næsta ári,
2. ef útflutningsleyíi fengist til Norðurlanda fyrir meira en 50000 tunnur,
3. ef hægt yrði að selja meira til Ameriku en vér höfum áætlað.
Tvent hið síðasttalda finst oss ekki ósennilegt að geti hafst fram, einkum ef
landsstjórnin væri kaupandi að allri sildinni.
Hvað snertir greiðslu á andvirði síldarinnar til seljenda og önnur skilyrði
fyrir geymslu á sildinni og þátttöku framleiðenda í veiðinni, ætlumst vér til að þessu
verði svo fyrir komið, sem hér greinir:
Að veiðitímanum loknum greiði landsstjórnin síldina í tvennu lagi þannig:
Fyrri helming andvirðisins fyrir 1. október og síðari helming þess fyrir 1. desem-
her þ. á.
Seljendur hafa ábyrgð á síldinni þar til hún er tekin, þó ekki lengur en til