Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1919, Síða 16

Ægir - 01.04.1919, Síða 16
46 ÆGIR lega sýnt og sannað, hve geysimikla þjTð- ingu friðun á fiskisvæðinu hefir, þá skor- ar fjórðungsþing fiskideilda Vesturlands á fiskiþing fslands, að beita öllum áhrifum sinum til þess, að strandvarnir verði auknar svo mikið sem frekast er auðið. Jafnframt álítur fjórðungsþingið að land- helgisgæsla úr landi geti gert mikið gagn, einkum þar sem vel hagar til, og beri því að auka hana. Bendir nefndin sérslaklega á Aðalvik, sem heppilegan stað til gæslu úr landi. Fjórðungsþing brýnir þeð sterklega fyrir sjómönnum , að taka nöfn og númer allra þeirra er þejr standa að ólöglegum veiðum i Iandhelgi«. Alyktunin samþ. í einu hljóði. XXIX. Þá kom nefndin í 11. máli dag- skrárinnar með álit sitt. Ráðstajanir sijórnar i sjávarátvegsmálum, Framsögum. nefndarinnar var Arngr. Bjarnason.. Svo hljóðandi ályklun var samþ. í einu hljóði: »Fjórðungsþingið beinir því til Fiskifé- lagsins að hlutast til um það, að hinn nýi innflutnings tollur á síldartunnum verði eigi hærri en svo, að hinar innfluttu tunnur verði að minsta kosti eigi dýrari en hinar fyrirliggjandi tunnubirgðir eru til jafnaðar. Jafnframt telur fjórðungsþingið sjálfsagt, að endurgreiddur verði tollur af þeiin tunnum, er eigi kynni að aflast sild í á næstkomandi sumri, þar sem hér sé að sjálfsögu um bráðabirgðatoll að ræða«. Fleiri mál ekki fyrirtekin. Þinggerðin lesin upp og samþykt. Þingi slitið kl. 372 síðd, þ. 27. mars. Arngrímur Bjarnason forseti fjórðungsþingsins. Friðrik Hjarlarson ritari. 00 ri 3> CÖ 10 • »H u cö B 3 C0 m > C3 . co W -3 M CQ <tf -CÖ JO > a 31 05 JDjn I> ^H H (M CO T—1 CM H H ■gajijjsij JBJQV M 00 « « » cnc ~ ^ <M 5 tH co oo <M bo H CO 05 lO ^ 00 CO 00 OO UO 00 hH <M rH UO t^ <M BSI jn^sij -buis 00 hH 00 t^ 10 00 TfH 03 OO OI Oa? 5? 00 00 O O H -tH H d 00 IS H O) CO l> 00 CD co 00 '03' tH jnjfsij -ws O O O O CD O 00 00 O O O 10 ts tcOOCO^^CMN 03 o O O tH CO tH <M uo <M ÍM tH <M 00 03 03 <M 00 <M <M Qjæis (U s ‘0) > T3 C <D tUD w «0 c cð uo t>- <M o 00 00 co 00 o o 00 I> 00 03 t^ O t^ I> vH rH rH |>. T-H £ I U I I «3 a .2 : 10 : ; ; 00 -2 ^ 00 T3 «3 00 00 ^ flCHrtHS cs ö fl a cð o u eð cö m u fl h o o 1/3 O CA / u rí3 C3 fl O w S c -o g « ” *o « 0 -S g O 2 2 CÖ 3 c5 <0 . ‘U • CU ra • 4-* »-5 CQ 00 c/D Q c/3 u* fl vfl HO _ -o 5- H Cð <3 3 ;=! f2 Sf1® •nOlS ÖC U CB O WöhKO

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.