Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1919, Síða 21

Ægir - 01.04.1919, Síða 21
ÆGIR 51 Útflutning'ur á flski 1901—15. Tafla sú, er hér fer á eftir, sýnir útflutninginn á fullverkuðum saltfiski hálfverk- uðum og óverkuðum fiski og harðfiski á hverju ári siðan um aldamót. Útflutningur af fullverkuðum saltfiski hefir komist hæst árið 1911 (21300 tonn), síðan hefir hann verið minni, en verðupphæðin hefir næstum haldist sú sama vegna mikillar verð- hækkunar þar til 1915, að hún hefir hækkað mikið. Árið 1915 nam útflutningurinn á saltfiski 15700 tonnum fyrir rúmlega 9l/s milj. kr. Síðustu árin hefir mest aukist út- flutningur á hálfverkuðum og óverkuðum fiski og er þar með talinn Labradorfiskur. Árið 1915 var sá útflutningur 13400 tonn fyrir 51/2 milj. kr. Fyrir 1909 náði þessi út- flutningur aldrei 100 þús. kr. Vera má þó að eitthvað af hálf- eða óverkuðum fiski haíi áður verið talið með saltfiski. Fullverkaður sallfiskur Hálfverkaður og óverkaður flskur Harðfiskur Fiskur alls 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1000 kg 1000 kr. 1901 13388 3962 482 94 18 14 13888 4070 1902 14643 4601 112 34 54 47 14809 4682 1903 15345 4812 182 31 32 24 15559 4867 1904 13801 4804 455 58 11 5 14267 4867 CD O cn 15950 6004 424 97 21 16 16395 6117 1906 14458 5382 217 54 31 21 14706 5457 1907 ... 15270 5828 335 83 21 25 15626 5936 1908 15692 5379 112 28 143 87 15947 5494 1909 18743 5698 514 128 37 14 19294 5840 1910 18745 6224 3195 730 32 17 21972 6971 1911 21261 7349 6488 1637 9 6 27758 8992 1912 19683 6747 9562 2398 17 12 29262 9157 1913 14982 6312 11400 3335 17 13 26399 9660 1914 13728 6365 10358 3370 » » 24086 9735 1915 15657 9387 13380 5524 2 » 29039 14913

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.