Ægir - 01.04.1919, Blaðsíða 22
52
ÆGIR
Síldarútflutningurinn, sem útflutningsgjald hefir verið greitt af, hefir verið síðan
um aldamót svo sem hér segir:
1901 4208 þús. kg 739 þús. kr.
1902 4320 835 — —
1903 3594 — 444 — —
1904 6280 1104 — —
1905 9117 1634 — —
1906 18231 3079 — —
1907 19336 3061 — —
1908 15866 2259 — —
1909 16694 1999 — —
1910 13474 1608 — —
1911 10488 1294 — —
1912 11909 1897 — —
1913 18517 2532 — —
1914 23576 3974 — —
1915 34917 m. 12675 — —
Árið 1915 hefir síldarútflutningurinn verið langtum meiri heldur en nokkru sinni
áður, og rúmlega áttfaldur á við það sem hann var árið 1901. Meiri hlulinn af sildar-
flulningnum er ekki eign íslendinga heldur útlendinga, einkum Norðmanna, sem stunda
veiðar fyrir Norðurlandi á sumrin og leggja þar aflann á land. Þó mun hluttaka ís-
lendinga i þessum veiðum heldur fara vaxandi. Á síðustu árum er líka töluvert farið
að flytjast út af sildarljTsi. Þess var fyrst gelið í verslunarskýrslum 1911. Síðan hefir
útflutaingur af því verið talinn:
1911 581 þús. kg 164 þús. kr.
1912 1625 — — 460 — —
1913 938 — — 188 — —
1914 1316 — — 500 — —
1915 1307 — — 810 — —
Útflutningur af þorskalýsi og hákarlslýsi hefir verið síðustu árin þessi:
Þorskalýsi Hákarlslýsi
1912 1827 þús. kg 467 þús. kr. 348 þús. kg 103 þús. kr.
1813 1817 — — 635 — — 241 — — 75 — —
1914 1690 — — 505 — — 114 — — 33 — —
1915’ 2257 — — 1837 — — 117 — — 85 — —
Árið 1915 hefir útflutningur af hákarlslýsi verið líkur eins og árið á undan, en
útflutningur af þorskalýsi töluvert meiri. Verðið á hvorutveggju hefir verið miklu
hærra en áður.
(Hagskýrslur íslands).