Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1919, Page 30

Ægir - 01.04.1919, Page 30
Æ G I R ÚTGERÐARMEN N! Eg sel ykkur og útvega: NETAGARN ódýrast og bezt, MANILLA, ÖNGLA, TAUMA, LÍNUBELGI, FISKILÍNUR frá 1—8 punda, SEGLDÚKA nr. 8, 9 og 10, SILUNGANET margar teg., SÍLDARNET — bæði LAGNET og REKNET — þau allra beztu, sem eru fáanleg hér á landi. í fánm orðum sagt: Öll þau veiðarfæri, sem notuð eru til fiskiveiða í vötnum og sjó við strendur íslands, útvega eg ykkur, bæði í smásölu og heildsölu. — Utgeröarmeim, talid við iMiig- áður en þér festiö Itaup itinini*- staðar. — — — — — 3?að inuii borga sig'! Ólafur Ásbjarnarson Símar: Rúðin í Hafnarstræti 20 (Gamla búðin): nr. ÍSt>0, og heima, Grettisgötn 26: nr. 605. „Skipasmíðastöð Reykjavíkur" (Mag'nús Guðmundsson.) Símar: Stöðjn 76. Magnús Guðmundsson 474. P. 0. Box 213. Smíðar allar gerðir og stærðir af mótorskip- um og tekur sömuleiðis að sér allar við- :: gjörðir á bátum og skipum. :: All cfni til smíða og viðgjörða á bátum og skipum ávalt fyrirliggjand i ódýrara og l)elra en annarsstaðar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.