Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1919, Side 12

Ægir - 01.07.1919, Side 12
82 ÆGIR því vilji menn líta í íslenzka sjóalmanak- ið 1914, sem gefið er út hér í Reykjavík, þá eru söniu vitleysurnar birtar þar í ís- lenzku skipaskránni, sem það ár standa í danska viðbætirnum yfir íslenzk skip, svo veður út af þessu er óþarfi fyrir okk- ur að gera, vandvirkni okkar þar ekki til eftirbreytni. Á kurteisan hátt gætu þeir, sem einhver kynni hafa af dönsku yfir- mönnum varðskipsins, bent þeim á skip þau, er eg tel hér upp, þvi þau eiga ekki lengur heima í skipastólnum íslenzka. þcgar íslenzka sjóalmanakið kom út 1914, var eg nýtekinn við ritstjórn „Æg- is“ og í febrúarblaði hans það ár, benti eg á skipin, sem eigi voru skip lengur, en það hefir ekki komist til eyrna yfir- manna varðskipsins Viér, þvi sum þeirra skipa eru þetta ár i danska viðbætirnum yfir íslenzk skip. Helztu villur: 1. ,,Alfa“ ex „Valur“ ex „North\vold“ fyrir nokkrum árum seldur til Noregs. 2. Eigandi „Skallagríms“, Rvík, er talinn A. Jensen. 3. Eigandi „Jóns forseta“, Rvík, er talinn M. Th. Jensen. 4. Skipstjóri á „Leslie“, Akureyri, heitir B. Belgason. 5. „Mars“, skipstjóri H. Jónsson, strandaði við Gerða fyrir löngu. 6. „Freyr“, botnvörjjuskip, rak upp á Rauðarárvík 20. okt. 1913, mölbrotnaði. 7. „Ingólfur“, Faxaflóabátur, seldur í ár til útlanda (ekki von, að það sé kunn ugt). 8. „Coot“, botnvörpuskip. Fórst ásamt „Ivópanesi“ við Keilisnes 1907. petta eru nú gufuskipin, og þau geta verið fleiri, bæði upptaldir bvalveiðabát- ar og skip i öðrum landsfjórðungum, sem mér er ekki kunnugt um, en þó held eg, að margir af hvalveiðabátunum, sem taldir eru í skránni, séu nú komnir til út- landa, en auðvelt ætti að vera að fá vit- neskju um það. pá koma seglskipin: 1. „Ane Mathilde“, eigandi Einar Markússon, Reykjavík, lá mörg ár sem jarðfastur steinn á Eiðsgranda, og nú loksins böggvin upp fyrir tveim árum. 2. „Geir“, skonnorta (,,J?órir“), eig- andi talinn G. Zoéga, er b.f. Kveldúlfur. 3. „Gylfi“, skonnorta, eigandi talinn E. Sverresen; úr honum bygt fjós uppi í Kjós. 4. „Haganes“, rifið hér. 5. „Hvassnes“, sökk við Sandgerði 1913—14, var rifið þar og viðinn notaði Haraldur Böðvarsson í búsabyggingar. 7. „Kópanes“, rak upp á Keilisnes og fór í spón ásamt „Coot“ 1907. 8. „Pálminn”, rifið fyrir mörgum ár- um á Gufunesi. 9. „Rigmor“, eigandi Konráð Hjálm- arsson, horfin þetta ár á leið frá Spáni til Færeyja. (pað ókunnugt, þegar skrá var samin). 10. „Sjöstjarnan“, eigandi talinnpórð- ur Thoroddsen, lá í mörg ár hjá Gufunesi, var rifin um 1911 og mikið af viðnum notað i húsið Knútskot við Gufunes. 11. „Skrúður“, strandaði við Selvog 1902. 12. „Stjernö“, eigandi talinn Jes Zim- sen. Mig minnir, að bún væri á leirunum við Gufunes, þegar eg kom fyrst í Við- ey, 1907, víst er það, að horfin er hún úr flotanum, og eflaust rifin fyrir mörgum árum. 13. „Valborg“, eigandi talinn Ól. Teits- son, sigldi uj)p á Garðskaga á vertíð 1917 og fór í spón. 14. „Valdemar“. Svo langt er síðan bann hætti siglingum, að enginn af þeim, sem eg befi spurt um bann, man hver af- drif bans urðu, en gleymt hefi eg að spyrja

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.