Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1919, Side 22

Ægir - 01.07.1919, Side 22
92 ÆGIR Ennfremur skal það tekið fram, að við teljum það alveg óviðeigandi, að stjórn féiagsins hefir hvorki auglýst né á annan hátt séð um að maður væri fenginn til að gengna erindrekastarfanum innanlands síðan Þorst. sál. Sveinsson féll frá, t. d. með því að setja mann í hans stað lil bráðabirgða þartil Fiskiþingið kæmi saman; — við hefðum talið setningu heppilegasta þartil útséð væri um, hvort gerðar yrðu breytingar á því fyrirkomulagi á starfi þessu, sem verið hefir hingað til. Reykjavik 26. júní 1919. Br. Björnsson, Magnús Sigurðsson. Efnahagsreikningur Fískifélags Islands 31. desember 1918. E i g n i r í sjóði við árslok 1918 ................... Húsgögn og áhöld .......................... »Ægir« alt upplagið..................... ... Leiðarvísir í meðferð mótora............... »Ódýr fæða« ............................... Útistandandi skuldir: a. »Ægir« kaupendur ................. » —»— eldri árgangar ................ b. Leiðarvísir í meðferð mótora...... c. »Ódýr fæða« ...................... lcr. 18559,54 — 1298,70 — 1217,20 — 348,00 — 390,00 — 1157,65 — 90,00 — 123,75 — 74,00 kr. 23258,84 Hannes Hafliðason. Sveinbjörn Égilson. Vitar og- sjómerki. Á Selvogstanga er verið að reisa vita, yzt á tanganum, þar sem Snjóhúsvarða stóð, sem nú hefir verið rifin. Yitinn er 15. m. hár, rauðmáluð járngrind með 3 m. liáu ljóskeri ofan á. Vitinn verðm- hvit- ur blossaviti, og sýnir 2 blossa á hverjum 10 selc. þannig: 0,5 sek. ljós, 2,5 sek. myrk- ur, 0,5 sek. ljós, 6,5 sek. myrkur. Ljós- krónar er 3. flokks. Hæð ljóssins yfir sjó 20 m., Ijósmagn 15 sm. Sjónarlengd 14 sm. Vitinn verður væntanlega kveiktur 1. ágúst. Arnarnesvitinn verður ekki kveiktur fyr en seint í ágúst. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.