Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1919, Page 11

Ægir - 01.12.1919, Page 11
ÆGIR 129 Frystiliús hér í borginni og annarstaðar urðn innan skamms troðfull af fiski. Fisknefndirnar, sem aðallega voru skip- aðar liðsforingjum og embættismönnum, komust brátt að raun um, hve óhyggilegt var að ganga fram hjá kaupmönnum, sem með reynslu sinni og þekkingu liefðu miklu betur ráðið fram úr vandræðunum. Afleiðingarnar urðu líka þær, að mikið af fislci, sem eigi var sæmilega hirt um °§ þá einkum sá fiskur, er eigi varð geymdur i frystihúsum, stórskemdist og varð óhæfur til manneldis. Varð allmikill Gskur verðlaus, þar eð ekki var unt að Selja hann til áburðarverksmiðjanna. J il þess að reyna að ráða bót á þessu vandræða-ástandi, var komið á fót sér- stöku innfluíningsfélag'i og voru í því helstu fiskinnflytjendur landsins. Tóku Þeir sem vildu þátt í þvi eftir innflutn- ln§smagni hvers einstaks 2—3 síðustu arin. Urðu flestir þeirra félagar í þessu sambandi. Fisksambandið byrjaði að starfa í febr- har s.l. og hafði það einkarétt til inn- hiutnings á saltfiski og sölu innanlands. Var útsöluverð ákveðið af stjórninni. hafði fisksambandið skrifstofur hér (i Genúa) og enn fremur í Livorno og' híeapel. Mikil óánægja með fisksambandið kom hrátt upp meðal fiskinnflvtjenda yfirleitt, en Þó einkum meðal minniháttar fiskinn- jJytjenda, sem algert voru útilokaðir frá Pátttöku í sambandinu. Frá útlöndum varð einnig vart við tals- vcrða óánægja með fyrirkomulagið á iskverkuninni. Sérstaklega þótti bagi að pví að geta ekki átt viðskifti við hina sér- stöku fiskkaupmenn. Rar sem fisksam- ^andið eitt mátti reka fiskverslun, gátu amboðsmenn og fiskkaupmenn ekkert að- hafst. Fisksölufyrirkomulaginu var þó siðar breyít að því leyti, að fisksambandinu var leyft að selja kaupmönnum fisk til sölu innanlands, en áður var smásala á fiski öll i höndum útsölustaða þeirra, er stjórn- in hafði sett á fót. Nú vona eg að allir dagar fisksambands- ins séu bráít taldir og fiskverslunin verði aftur frjáls. j?egar fisksambandið var stofnað var ákveðið, að það skyldi starfa þangað til sex mánuðir væru liðnir frá friðarsamn- ingum. par sem nú er saminn friður við pýskaland getur varla liðið á löngu, áður en friður verður einnig saminn við hin ríkin og friðarsamningarnir slaðfestir. Menn vona, að jefnvel fyrir hinn til- tekna tíma muni takasi að sannfæra hlut- aðeigendur um, að best sé að leysa höft- in sem fyrst. þaö er mjög unnið að þvi að fá fisksambandið afnumið og yfirleitt afnumin öll þau höft, sem hvíla á verslun og viðskiftum. pað er fiskverslunin ein, sem er bundin; á flestum vörum hvíla ó- tal höft, þannig að heita má að öll versl- unin sé i fjötrum. Að minsta kosti ætti fiskverslunin að vera frjáls, þegar næsta innfluíningstímabilið byrjar. Einnig vona menn að eigi komi fyrir aftur, að Bandaþjóðirnar kaupi upp alla ársframléiðslu Islands, heldur geti fram- leiðendur á frjálsan hátt ráðstafað afurð- um sínum. par sem heita má að hér sé ekki skipu- lag á neinu, hefir verið mjög erfitt að fá upplýsingar um fiskinnflutninginn, en eftir þeim skýrslum, sem eg liefi fengið, hefir alls verið flutt inn af íslenskum salt- fiski 8,284,205 kg. Mest af fiskinum kom yfir önnur lönd, þ. e. var umlilaðinn í Gíbraltar og í öðrum höfnum á Spáni og Englandi. pannig' var það einnig um fisk- inn frá Labrador og er hingað kom var öllu blandað sarnan og talið Labrador- verkaður fiskur (Labrador Style). Var

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.